Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 81
Ráðherradagar Björns Jónssonat þjóðarinnar er stofnað í voða, þá mótmælir fundurinn harðlega þessari stjórnar- ráðstöfun. 2. Fundurinn lýsir megnri óánægju yfir samningum ráðherra við gufuskipafje- lagið Thore og lítur svo á, að hann með þeim hafi brotið fjárlögin og auk þess eigi uppfylt skilyrði þingsins að öllu leyti. Af þessum ástæðum meðal annars lýsir fundurinn yfir fyllsta vantrausti á ráð- herra Birni Jónssyni og skorar á hann að hlutast til um, að kvatt verði til auka- þings þegar á næsta vori. Mýramenn hjeldu fund sinn í Borgarnesi 31. janúar, eins og ákveðið hafði verið. Sýslumaður Sigurður Þórðarson var fundarstjóri. Þar var sam- þykkt svolátandi tillaga í bankamálinu með 67 atkv. gegn 27: Fundurinn telur einveldi það, sem núverandi ráðherra hefir tekið sér yfir Lands- bankanum með því að setja þangað á sitt einsdæmi 2 gæslustjóra, að gæslustjórum alþingis lifandi og óforfölluðum á allar lundir, og þrátt fyrir skýlaus orð og anda bankalaganna frá 9. júlí f. á. og þvert ofan í óraskaðan rjettarúrskurð, — vera bersýnilegt lagabrot og stórhættulegt fyrirtæki fyrir þjóð vora. Fundurinn vantreystir ráðherra til að fara lengur með stjórn landsins og krefst þess, að kvatt verði til aukaþings þegar í stað, til þess að þinginu gefist færi á að reka réttar síns og koma stjórninni í aðrar hendur. Samþykkt var og tillaga í sambandsmálinu með 62 samhljóða atkv. Efi leikur á, hvort tillaga þessi getur að svo vöxnu máli talist heppileg eða hyggileg og hvort hún muni ekki, ef hún eða einhver slík tillaga kæmi annars staðar fram, heldur draga úr fylgi sjálfstæðismanna og aptra þeim frá að heimta aukaþing. Vafasamt er, hvaðan hún muni runnin, ef til vill frá einhverjum heimastjórnarmanni í Reykjavík. Hún hljóðaði svo: Fundurinn lætur í ljósi undrun sína og gremju yfir afdrifum sambandsmálsins á alþingi 1909 og skorar á alla sanna sjálfstæðismenn í landinu að taka höndum saman til að afmá skömmina og skaðann, sem flokkadráttur hefir þar enn á ný bakað þjóð vorri. [Á fundinum í Borgarnesi mætti cand. júr. Ari Jónsson af hálfu stjórnar- innar. Á fundinum gat hann þess að vísu, að hann væri ekki sendur af stjórninni, en fundarmenn lögðu lítt trúnað á það. Ari bað fundarmenn að íhuga mál þetta með stillingu og hlaupa ekki í neinar gönur og tveir stjórnarsinnar, er töluðu, tóku í sama strenginn og annar þeirra (síra Jó- hann í Stafholti) gat þess að ef hann ætti sjer nú eina ósk, mundi hann óska þess, að fundarmenn rjeði máli þessu til lykta með köldu blóði. 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.