Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 129
Aldrei hann fyrir aftan kýr“ einkum það er varðar hina köldu hönd. Afleiðing þess, að Gísli tók á brjósti Þórdísar, varð sú, að Þorgrímur sneri að henni og jafnframt gegnt spjóti Gísla.6) Hér kynnu fleiri atriði að þurfa at- hugunar við og skal nú vikið að þeim. Vakin skal fyrst athygli á, að allir fyrr- nefndir fræðimenn virðast gera ráð fyr- ir, að vígslýsingarnar séu arfsagnir tengdar nöfnum Gísla og Helga eða listbragð höfunda, en ekki að hér sé um flökkusögn að ræða, enda væri þá óþarfi að gera ráð fyrir því, að önnur sagan sé veitandi, en hin þiggjandi. Báðir höf- undar kynnu að hafa þekkt flökkusög- una og hafi notað hana sjálfstætt, og eigi misræmi rætur að rekja til þess. En vikjum nú að athugunar efni. a) I Droplaugarsona sögu er frá því greint, að daginn fyrir vígið komu þeir Helgi Asbjarnarson heim af þingi. Hlýt- ur þar að hafa verið um vorþing að ræða, enda kemur í ljós síðar í sögunni, að Þorkell Geitisson í Krossavík við Vopnafjörð reið til Alþingis skömmu eftir vígið, en Grímur leitaði athvarfs hjá honum.7) Vorþing skiptist í sóknar- þing og skuldaþing. A sóknarþingi fóru aðallega fram dómsstörf og tilkynning- ar, en á skuldaþingi ýmsar skuldagreiðsl- ur, og það virðist jafnframt hafa verið eins konar kaupstefna. Sóknarþingið fór fram fyrr en skuldaþing. Vorþing skyldi standa 4—7 daga. Það skyldi í fyrsta lagi kvatt saman, er fjórar vikur voru af sumri (7. maí hið fyrsta), og sóknar- þingi átti að vera lokið í síðasta lagi, er sex vikur voru af sumri (27. maí hið síðasta). Skuldaþing virðist þó hafa mátt dragast lengur.8) Ætla má, að vorþing fyrir Múlaþing hafi verið háð seint á vorin, og valda því samgönguerfiðleik- ar, víðátta og fjallvegir, einkum eftir að Sunnudalsþing hafði verið lagt niður og íbúar alls þess svæðis, sem núverandi Múlasýslur ná yfir, sóttu þing til Fljóts- dalshéraðs, en búið var að leggja Sunnu- dalsþing niður, er Helgi var veginn. Um 20. maí er sól á lofti í Norðfirði9) í 19 klst. og 25 mín., og ætti þá að vera þar bjart allan sólarhringinn. í sög- unni virðist gert ráð fyrir því, að dimmt hafi verið í skálanum og jafnvel úti; hinir samanhnýttu halar nautanna í tví- stæðu fjósi geta aðeins verið veruleg hindrun í dimmu, og enginn veitir því athygli, að Grímur laumaðist út um úti- dyr. Konur, t. d. Þórdís, hljóta þó að hafa verið eftir í skála. Nú má að vísu vera, að rokkið hafi verið í skálum þjóð- veldisaldarmanna á bjartasta árstíman- um, en trúi því hver sem vill, að þar hafi þá verið myrkur. Bendir þetta til, að sagan heimfæri atburðarásina til rangs árstíma. Ekki virðist það heldur bera vott um mikið raunsæi, að í sög- unni virðist gert ráð fyrir, að allir karl- ar a. m. k. að blindingjanum undan- skildum hafi hlaupið til ganga þeirra, sem lágu til fjóss, og þá væntanlega reynt að troðast þá leiðina í stað þess að skipta liði og a. m. k. þeir, sem aftastir lentu í röðinni, reynt að hlaupa út um skáladyr og þá leiðina til fjóss og koma þannig vegandanum í opna skjöldu. Gef- ið er í skyn, að margir hafi byggt skála þessa nótt, og enn skal minnt á, að eng- inn virðist hafa átt að taka eftir brottför Gríms. Höfundi Droplaugarsona sögu virðist hafa verið þessi ágalli sögunnar ljós og til að skýra það, að engin eftir- för var gerð um skáladyr, grípur hann til þess óyndisúrræðis að staðhæfa, að Glúmur hafi rekið slagbrand fyrir hurð- ina. Slíkt hefði þó aðeins komið að gagni, að liurðin hafi opnazt út, sem ekki nær nokkurri átt á slíkri skálmöld sem söguöld virðist hafa verið. Dr. Jón 367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.