Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 152

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 152
Tímarit Máls og menningar stór og bókmenntir hans miklar sé enginn vandi að moka með báðum höndum úr bókmenntasjóðum heimsins — gefa út þýðingar. Nú er það svo að óvíða mun jafn- mikiil hluti bókaútgáfu í heild vera fólginn í þýðingum sem hér. Arið 1974 var meira en fjórði hluti allra útgefinna bóka á Islandi þýddur úr erlendum málum. Mikill meiri hluti þessara bóka telst tii skáldsagna (þar með taldar skáidsögur handa börnum og unglingum), og nærri allar þær skáldsögur eru ætlaðar til dægrastytt- ingar. Er þá ljóst að ekki eykur sú þýðingastarfsemi á fjölbreytnina, sérstaklega ef þess er gætt að auki, að helmingur þessara bóka er þýddur úr ensku og fjórðungur úr skandinavískum málum. Sá sem þetta ritar hefur verið heldur hlynntur þýðingaútgáfu, og ætlar ekki að fara að gerast afneitari; einhverntíma áður hef ég víst lagt orð í belg um menn- ingarlega nauðsyn þýðinga. Eg virði líka mikils þær tilraunir sem gerðar hafa verið til að ryðja nýjar brautir á þessu sviði, eins og til dæmis þýðingaútgáfu Bókmennta- félagsins á seinni árum, sem nú hefur reyndar legið niðri um sinn. Eigi að síður hef ég litla trú á að unnt sé að berja í bresti þjóðlegrar menningarstarfsemi, eða með öðrum orðum, að fylla upp í skörðin, með því einu að demba þýðingum yfir landslýðinn. Ein ástæðan fyrir nauðsyn þýðingaútgáfu, sem flíkað hefur verið, er að slík starfsemi bægi frá hættunni á „menningarlegum innvenzlum", frjóvgi þjóðlegt menningarlíf. Og þetta er óumdeilanlegt. En ef vér lítum til sjálfra vor, þá er dá- lítið erfitt að úrskurða hvort vér búum við „menningarleg innvenzl", eða segjum einfaldlega: menningarlega einangrun, eða ekki. Mönnum ber ekki öldungis saman um það. Ef tekin væri upp ákveðin stefna í þýðingastarfsemi, sem ætti að frjógva ísienzkt menningarlíf, mætti vel hugsa sér að hún yrði fólgin í því að vega upp á móti þeim einhliða menningaráhrifum sem dynja á oss dagiega svo að segja án vors tilverknaðar, — til dæmis með því að veita til vor bókmenntaverkum frá öðrum menningarheildum en þeim sem vér höfum greiðastan aðgang að og flytja á íslenzka tungu fræðirit úr þeim greinum sem eru oss lítt tamar. Með því móti væri raunar verið að sækja á þann bratta sem væri ef til vill ofviða venjuiegum bókaútgefendum. Hvað sem þessu líður er þýðingaútgáfa vandaverk, og á ég þar þó ekki við þann vanda að gera þýddan texta að íslenzkum texta, eða þann voða sem að steðjar þegar þýðingalistin verður að þýðingaiðnaði. En sannleikurinn er sá að ekki dugir að hafa ágæta bók og fræga í útlöndum og fá til góðan þýðanda að snúa henni á íslenzku: samt er undir hælinn lagt hvort almenningur tekur henni feginshendi eða setur upp kollhúfur. Robert Escarpit hefur í bók sinni La Révolution du livre lýst öngstigum þýðingaútgáfu með þessum orðum: „Þýddar bækur eru boðnar lesendum, sem þær voru ekki ætlaðar upphaflega, lesendum sem báðu ekki um þær, sóttust ekki eftir þeim; þær eru sendar út af örkinni í lánsflíkum sem hinir nýju lesendur kannast ekki við; því skortir þær þá hvatningu til samskipta og andsvara sem er höfuðforsenda bókmenntalífs. í mesta lagi má vænta þess að „afmyndun“ bókarinnar þjóni einhverjum tilgangi... Það væri rangt að vanmeta ávinninginn af þesskonar „skapandi fölsun", sem mörg bókmenntaverk eiga að þakka langlifi og jafnvel einhverskonar ódauðleika, en 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.