Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 147

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 147
veiðasjóði, Fiskifélaginu, Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sjávarafurðadeild S.I. S. og hreinlætisnefnd sjávarútvegsráðu- neytisins. Skömmu eftir fundinn leitaði stofnunin líka eftir samvinnu um gerð áætlunarinnar við hagdeildir Landsbank- ans og Utvegsbankans og Landssamband íslenskra útvegsmanna. Aftur á móti hlaut stofnunin fulltrúa í umsagnar- nefnd sjávarútvegsráðuneytisins um um- sóknir frystihúsa um lán úr Fiskveiða- sjóði, svo að hún hefði aðgang að upp- lýsingum nefndarinnar. Framkvæmdastofnunin tók fyrst til við að safna upplýsingum um frystihús- in, eins og að líkum lætur. Stofnunin sendi í júlí 1972 út fyrirspurnir til allra frystihúsa um ráðgerðar endurbæt- ur þeirra eða stækkun. „Var jafnframt óskað sem skýrastra hugmynda um skiptingu í áraáfanga og fjármögnun af lánsfé og eigin fé“ (bls. 9). Stofnunin óskaði svara fyrir 15. ágúst 1972. All- mörg frystihús svöruðu fyrirspurnunum vel og greiðlega, en önnur seint og treg- lega eða jafnvel ekki. I janúar 1974 voru svör frystihúsanna dregin saman í „Hraðfrystihúsaáætlun, 1. skýrslu: Aform hraðfrystihúsanna um fram- kvæmdir og fjármögnun." Svör þeirra bentu til, að á næsm árum hygðu þau á fjárfestingu, sem nema mundi samtals 3.807,4 milljónum króna, nokkurn veg- inn á verðlagi sumarsins 1972. Af þeirri upphæð yrði 1.812 milljónum króna varið til að bæta hreinlæti við fisk- vinnslu. í febrúar 1972 hafði sjávar- útvegsráðuneytið hins vegar áætlað laus- lega, að ráðgerð fjárfesting í frystihús- um mundi nema um 2.200 milljónum króna og að af þeirri upphæð færu um 1.500 milljónir króna til að bæta hrein- læti. Umsagnir um bcekur Samning áætlunarinnar hafði verið hafin, áður en svör frystihúsanna voru dregin saman. „Flest frystihús, sem meiri háttar áform höfðu á prjónunum, voru heimsótt til samráðs og upplýsingasöfn- unar" (bls. 13). I desember 1973 lagði Framkvæmdastofnunin drög að áætlun- inni fyrir Fiskveiðasjóð, Landsbankann og Utvegsbankann. Að því búnu tók stofnunin til við að fullgera áætlunina. Samningu hennar var því sem næst lok- ið 30. apríl 1974, þegar hún hlaut sam- þykki stjórnarnefndar stofnunarinnar. „Alkunna er, að rík tilhneiging hefur verið til of mikillar fjölgunar eininga í frystiiðnaði og aukningar afkastagem úr hófi, en tæknilegum og hagrænum undirbúningi hefur verið ábótavant, einkum hefur á skort skipulegt mat á árangri og afrakstri fjárfestingar,“ segir í greinargerð með áætluninni (bls. 11- 12). Að því er síðan vikið, að álitlegast jé að meta nýja fjárfestingu eftir arð- semi. Því varð þó ekki við komið. í frystihúsum lýmr ný fjárfesting oft að viðgerðum á eða viðbótum við gömul mannvirki og endurnýjun þeirra. Aukin framleiðsla eða sparnaður af hennar völdum verður varla metinn nákvæm- lega. Annarrar viðmiðunar en arðsemi er þess vegna þörf. Fyrirhuguð fjárfesting í frystihúsum var metin að þeim hætti, að hún var fyrst flokkuð, en síðan röguð. Henni var skipað í þrjá flokka, endurbæmr á hreinlætisaðstöðu; kaup á vélum og tækjum; endurbyggingu. Mat fjárfest- ingar í fyrsta flokknum fór þannig fram: „Þegar um hollusmháttafram- kvæmdir var að ræða, einar sér eða skýrt aðgreindar frá öðmm framkvæmd- um, var smðst við álit fyrrgreindrar um- sagnarnefndar. Ennfremur var nefndin 2 5 TMM 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.