Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar þeirra hjer. Samþyktir mót aukaþingi voru gerðar í kjördæmi ráðherra, Barðastrandarsýslu, og í stöku hreppum og kauptúnum í öðrum kjördæm- um, að mig minnir. Síðasta maí var svo komið, að undirskriptir 20 þingmanna (þjóðkjörinna og konungkjörinna) voru komnar undir aukaþingsáskorun, sem ráðherra skyldi send. En auk þess höfðu þingmenn Arnesinga lofað að skrifa undir hana, en Sig. Sigurðsson var þá ekki hjer í bænum, heldur austur í Rangár- vallasýslu, svo að ekki náðist til hans. En um kvöldið þ. 3. júní hjet hann H. Þorsteinssyni, fyrv. ritstjóra Þjóðólfs og forseta neðri deildar, [sem nú loks var fyrir mikla eftirgangsmuni Lárusar H. Bjarnason búinn að ráða með sjer að skrifa undir,] að því er mjer var sagt í talsíma, að senda hon- um með ritsímaskeyti umboð til þess að skrifa undir aukaþingskröfuna sinna vegna laugardaginn þ. 4. júní kl. 10 f. h. En er á átti að herða gugnaði Sigurður og kvaðst ekki mundu skrifa undir að svo stöddu. Er hætt við, að ráðherra eða liðar hans hafi fengið einhvern pata af því sem til stóð, líklegast frá einhverjum prentara í Gutenberg, - því að Jón rit- stjóri Olafsson hafði verið svo óforsjáll að senda Gutenberg daginn áður grein um áskorunina, þar sem hann sló því föstu að 22 hefðu undirskrifað hana - og ráðherra svo hrært í Sigurði á síðustu stundu með ritsímaskeyti eða talsíma. Um morguninn þann 4. júní eitthvað á tíunda tímanum vatt ráðherra sjer að H. Þorsteinssyni á götu fyrir framan Landsbankann og hefir að fyrra bragði og upp úr þurru máis á því, að það sjeu að ganga sögur af Jóni Jakobssyni bókaverði um vanrækslu hans við störf sín og spyr Hannes hvort hann hafi heyrt þær og getur þess jafnframt að mál sje til komið að fara að gefa Jóni auga. Hannes kvaðst ekkert hafa við Jón að skipta og kvaðst engar sögur hafa heyrt og kvaddi ráðherra. En rjett á eptir sagði H. Þ. Lárusi H. Bjarnason, að hann skoðaði þessar aðfarir ráðherra sem insult við sig og sem viðleitni til þess að fá sig til að hætta að skrifa undir áskorunina um aukaþing. En hvað um það, nokkru síðar áttu þeir forsetarnir Hannes og Kristján Jónsson fund með sjer og af- greiddu áskorunina til ráðherra með undirskript 21 þingmanns. Flutti cand. júr. Bogi Brynjólfsson ráðherra hana upp í stjórnarráð sama dag kl. 1 e. h. Samstundis var hún send heimastjórnarblöðunum, sem koma út hjer í bænum, og birtu þau hana samdægurs. Þorleifur H. Bjarnason færði Birni dr. Bjarnasyni símskeytafulltrúa Ritzaus sjerprent af áskorun- inni og símaði hann hana út um kvöldið hjer um bil orðrjetta. Við sjáum nú hvað setur og hverju ráðherra svarar. 336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.