Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 150

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1975, Blaðsíða 150
Eftirmáli: um óþarfar bækur Um daginn var ég að blaða í gamalli bók, eftir Eliot, sem hefur inni að halda fyrirlestra flutta við Harvard-háskóla 1932—1933. í formálanum segist höfundur- inn hafa verið nauðbeygður að gefa þessa fyrirlestra út vegna strangra ákvæða í reglugerð um hið virðulega kennaraembætti sem hann gegndi þennan vetur og er kennt við Charles Eliot Norton. Afsakar hann með þeim hætti það tiltæki sitt að láta prenta „another unnecessary book“. Mig stanzaði á þessu hugtaki — óþörf bók —, og þótti mér sem langur tími væri liðinn síðan ég hefði heyrt nokkurn mann taka sér þau orð í munn. Þegar ég fór að hugsa mig betur um varð mér fljótlega ljóst að þetta hugtak er auðvitað ónothæft „í nútímaþjóðfélagi". Það er til dæmis hægðarleikur að ganga úr skugga um að það hefur aldrei borið á góma í þeim miklu ræðum sem fluttar hafa verið síðustu ár um „vanda íslenzkrar bóka- útgáfu“. Ekki er ég heldur viss um að rithöfundar velti þessu hugtaki ýkja-oft fyrir sér. Aftur á móti ber það við að lesendurnir, bókakaupendurnir væntanlegu grípi til þessa hugtaks alveg ósjálfrátt: „Bjóddu mér ekki þetta rusl! Þetta eru ónýtar bækur!" — slík viðbrögð væntanlegs kaupanda, þó þau beri kannski vott um nokkra vanstillingu hugans, eru mjög athyglisverð, jafnvel virðingarverð. Þau benda til þess að þó hugtakið „óþörf bók“ sé ónothæft andspænis veltuþörf bóka- útgefandans, „ökónómisma" stéttarféiags rithöfunda og viðbótarritlaunaþörf hvers einstaks rithöfundar til dæmis, þá er hér þó ekki um innantómt hugtak að ræða. Hvað skyldi einkum felast í þessu hugtaki? Sú afstaða felst raunar í því, að lesendur þarfnist bóka; en ekki allra bóka. Einnig sú örlagaríka og heimssögulega skoðun að bækur og höfundar séu þjónar lesendanna — miklu fremur en að les- endurnir séu þjónar höfunda og bóka þeirra. Enn felst í því hið forna boðorð að ekki skuli bjóða steina fyrir brauð. En í bókmenntalegu tilliti getur falizt í hug- takinu íhaldssöm og klassistísk krafa, og þessvegna meðal annars verður að hafa það í tvímælum. Því hefur stundum flökrað að mér að þarflegt væri að minna á það, að í rauninni er ekki ýkja-náið samband milli bókaútgáfu og bókmennta. Frá því prentlistin var fundin upp hefur hún oftastnær verið notuð til annars fremur en að dreifa bók- menntum til almennings; hún hefur mest verið notuð í hagnýtum tilgangi og uppbyggilegum á annan bóginn og á hinn bóginn til að afla læsu fólki dægrastytt- ingar. Bækur af tveim fyrri flokkunum eru þarfar af sjálfum sér, það liggur í eðli þeirra. Þær eru fyrirfram gagnlegar. Þriðji flokkurinn hefur að vísu ekki ævin- lega og ekki í öllum þjóðfélögum eða trúm verið álitinn gagnlegur, en þó mun liggja nærri að hann sé nú og hafi um all-langt skeið verið talinn gegna þarflegu 388
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.