Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 42
norrænum forfeðrum.18 í öllum tilvikum voru fornir textar farvegur fyrir hugmyndafræði samtímans, allt frá frelsisbaráttu til kynþáttahaturs. Með hliðsjón af þeim textatengslum sem hér hafa verið rakin er ekki úr vegi að líta aftur á forsíðu Heroes of Iceland. Sýnt er að tvíburarnir með vængjahjálmana eru ekki aðeins táknmyndir af fornum hetjum íslands heldur einnig fulltrúar þess hóps sem Allen French nefnir „innfædda“ Bandaríkjamenn.19 Markmið hans er að sameina þennan hóp, sýna fram á að germanskar þjóðir séu í eðli sínu jafn líkar og víkingarnir tveir á strönd- inni. Samkvæmt þeirri túlkun stafar þeim fóstbræðrum (Skarphéðni og Allen French?) ógn af farmi víkingaskipsins í bakgrunni. Flópur nýrra innflytjenda hefúr keypt sér far með skipinu — það er í þann mund að leggja að bryggju við Ellis Island. Aftanmálsgreinar 1 „AUen French.“ The JuniorBook ofAuthors. Önnur endurskoðuð útgáfa. Ritstjór- ar Howard Haycraft og Stanley J. Kunitz. New York (1951), s. 133. 2 Hópurinn sem hér um ræðir sækir meginhugmyndir sínar til ísraelska bók- menntafræðingsins Itamars Even-Zohar, en hann er sjálfur undir áhrifum frá rússnesku formalistunum. Skýrt yfirlit yfir þennan skóla í þýðingarrannsóknum er að hafa hjá Edwin Gentzler, „Polysystem Theory and Translation Studies." Contemporary Translation Theories. London og New York (1993), s. 105-43. Ástráður Eysteinsson hefur gert grein fýrir og beitt kenningum Even-Zohars í greininni „Af annarlegum tungum. Þýðingar og íslensk bókmenntasaga eftir stríð.“ Andvari. Nýr flokkur XXXI (1989), 99-116. 3 Ástráður Eysteinsson. „Mylluhjólið. Um lestur og textatengsl." Tímarit Máls og menningar 54/4 (1993), 73-85. 4 „Orð, tvíröddun og skáldsaga." Þýðandi Garðar Baldvinsson. Spor í bókmennta- frœði 20. aldar. Ritstjórar Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir. Reykjavík (1991), s. 97. 5 Skýringar af þessu tagi eru reyndar algengar (og líklega jafh nauðsynlegar) í íslenskum útgáfum sagnanna. Ýmsar forsendur eru fýrir því að líta á þær sem þýðingar, þar sem þýtt er innan sama tungumáls en frá einu sögulegu skeiði til annars. Sjá Ástráð Eysteinsson. „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar.“ Skáldskaparmál 1 (1990), s. 176-77. 6 The Story ofBurntNjal orLife in Iceland at the End of the Tenth Century. Þýðandi Sir George Webbe Dasent. Fyrra bindi. Edinburgh (1861), s. vii. 7 Sama rit, s. cxcix. 8 Hér mætti benda á inngang Dasents fýrir þýðingu á íslenskri málfræði Rasks, A Grammar ofthe Icelandic or Old Norse Tongue. London/Frankfurt (1843), s. vii. Þeim sem vilja fræðast frekar um hugmyndir Dasents og viðhorf Breta til íslands á nítjándu öld er bent á grein eftir Andrew Wawn, „The Victorians and the V 40 TMM 1995:4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.