Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 163

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 163
161 1954 hverju húsi. íbúðir eru flestar sæmi- legar. Um gömul hús er varla að tala. Verst er húsplássið, þar sem fólk hef- l,r flutt inn í hús, sem ekki er nema hálfgengið frá, en það er á nokkrum stöðum. 5. Fatnaður og matargerð. Ólafsvíkur. Fatnaðargerð fer heldur hnignandi, en því meira notað af til- búnum fötum. Alsiða nú orðið að hafa heitan mat i báðar máltiðir. Við þetta winnkar brauð- og smjörneyzla, en kjötneyzla eykst. Harðfiskur að hverfa undir Jökli. Búðardals. Eins og vikið hefur ver- að i fyrri skýrslum, eru hér vand- ræði mikil vegna nj'metisskorts, einkum að vetri til. Enn er ekki til neinn frystiklefi hér á staðnum, sem ^ægt sé að geyma nýmeti í; eru þó áratugir síðan máls var hafið á, að slíks væri þörf. Vonandi lætur Kaup- félagið verða af framkvæmdum í þessu efni á næstunni. Reykhóla. Skjólfatnaður yfirleitt góður. Rómar fólk sérstaklega hlífðar- f°t Vinnufatagerðarinnar og slíkra fyrirtækja, en það er fóðrað gæru- skinni. Er það mjög hentugt fat i ninni ríkjandi köldu norðaustanátt ner i fjarðarbotninum. Annar klæðn- nður ber sæmilegan þoltka. Erfitt er að afla vefnaðarvöru. Framboð hjá kaupfélaginu lítið vegna smæðar þess. ^reytingar á mataræði litlar. Þó hef eg reynt að skipuleggja flutning á nýjum fiski frá Stykkishólmi og r latey. Isafj. Fatnaður og matargerð er vafalaust svipað og gerist i kaupstöð- l,ni landsins, og mun hvort tveggja í góðu lagi. Súðavikur. Fæði virðist nokkurn Veginn fullnægjandi. Flestir hafa nóga mjólk. Lýsi er mikið notað. Fiskur er aðalfægail) en þess eru flestir sjálfbjarga með kjöt, egg og garð- avexti. Hörgulsjúkdóma hef ég ekki °rðið tiltakanlega var. Hólmavíkur. Fatnaður tekur litlum weytingum, nema hvað hin góða kuldaúlpa ryður sér meir og meir til rúms. Áberandi, hvað kvenfólk hér um slóðir klæðir sig meir i samræmi við veðurfar en stúlkur t. d. i Reykja- vík. Fárra kosta völ í matargerð, enda þótt samgöngur við Reykjavík séu á- gætar að sumrinu og sæmilega greiðar að vetrinum. Ávextir og grænmeti fæst ekki nema með höppum og glöppum. Enda þótt allar búðir í Reykjavík væru yfirfullar af ávöxtum, voru appelsínur skammtaðar hér fyrir síð- ustu jól og það sparlega. Ilvammstanga. Allt óbreytt í því efni. Grenivíkur. Hefur litlum breyting- um tekið. Þó eru kuldaúlpur nú orðn- ar almennar. Þetta eru ágætar flíkur, sem dug'a vel i misjöfnum veðrum. Vopnafj. Allir virðast hafa nóg að borða. Hitt er svo annað mál, hvernig á er haldið og hvers neytt er. Sæl- gætisát og kaffibrauðs er áreiðanlega meira en góðu hófi gegnir og menn hafa gott af. Ferskir ávextir og græn- meti af skornum skammti. SeySisfj. Fatnaður er nægur, en sennilega ekki að sama skapi hentug- ur. Matargerð mun vera svipuð frá ári til árs. Nýr fiskur upp úr sjó sést hér sjaldan, en frosinn fiskur er á boð- stólum allt árið. Kaupfélagið hefur komið upp sæmilegri matarbúð með kælibúri. Eru þar fáanlegar flestar matartegundir, sem á markað koma, og eru það mikil þægindi fyrir hús- mæður. Gamli súrmaturinn er að mestu horfinn. Mjólk er oftast nægi- leg allt árið. 6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Rvík. Mjólkursamsalan seldi 19520855 lítra mjóllcur á árinu til Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Vest- mannaeyja, ca. 60% i flöskum, 640441 lítra af rjóma og 920503 kg af skyri. Mjólkurframleiðendur, sem seldu beint til neytenda, voru 12. Akranes. í ársbyrjun var gerð sú breyting á mjólkursölu, að mjólkur- búð var lögð niður, enda voru húsa- kynni og aðbúnaður ekki í lagi. í hennar stað var mjólkursala flutt i húsalcynni Alþýðubrauðgerðarinnar. Þar sem vandkvæði virtust á því að 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.