Saga


Saga - 2020, Page 160

Saga - 2020, Page 160
„… væri gaman að þú teiknaðir hús eins og þú álitir þægilegt“ Margrét Sigurðardóttir á Höskuldsstöðum var lipur og skemmtileg- ur bréfritari þrátt fyrir að hún sjálf hafi oftar en einu sinni og oftar en tvisvar séð ástæðu til þess að afsaka bréf sín, rithöndina, umfjöll- unarefnið og framsetninguna. Hún skrifaði líka löng bréf sem oftar en ekki ná yfir fleiri en eina pappírsörk. Nokkur bréfanna höfðu tvístrast í skjalasafninu svo nauðsynlegt var að lesa þau í heild sinni og raða saman brotunum. Jafnvel þegar bréfshelmingarnir lágu saman þurfti að renna yfir þá til að ganga úr skugga um að þeir til- heyrðu í raun og veru sama bréfinu. Við þessa handahófskenndu yfirferð raðaðist saman heldur brotakennd mynd af þessari konu og lífi hennar, mynd sem bíður þess að einhver annar en skjalastarfs - maður í tímaþröng fari yfir hana á handahlaupum. Bréf Margrétar einkennast af tóni sem kalla má mæðulegt jafn - aðar geð. Við lestur og flokkun fyrstu bréfanna sem komu upp úr skjalaöskjunum (þá að sjálfsögðu ekki í neinni tímaröð) leitaði sú hugsun á að þetta væri nú meira kvabbið. Eins og fyrr segir afsakar Margrét sig í sífellu á hátt sem var henni sjálfri líklega hulinn en verður afar áberandi þegar bréf hennar frá 41 árs tímabili eru lesin í einum rykk. Ofan á það bætist að hún er stöðugt að biðja Elínu um að útvega sér hluti sem hún sjálf getur ekki nálgast, hvort sem það eru stígvél, fataefni eða aukahlutir í skilvinduna. Elín útvegaði henni að auki kaupakonur yfir sumarið, kaupakonur sem Margréti þóttu allar meira eða minna ómögulegar og allt of kaupháar. Glas Mar - grétar er alltaf hálftómt en aldrei hálffullt og hún upplifði líf sitt sem hið mesta basl. Þó var hún gift kona sem stóð fyrir stóru búi og hafði fólk í vinnu á tímum þegar margir Íslendingar urðu að láta börn sín frá sér vegna fátæktar. Engu að síður er Margrét viðkunnanlegur bréfritari. Hún gerir miklar kröfur til sjálfrar sín og annarra en það kemur henni ekki að óvörum þegar þær eru ekki uppfylltar. Þrátt fyrir margvíslegar áhyggjur heldur hún sínu striki og lætur til dæmis ekki ótta sinn um afdrif Elínar í spænsku veikinni stöðva sig í því að senda henni rjúp- ur fyrir jólin.13 Eftir því sem lestri bréfanna vindur áfram er heldur ekki hægt að verjast þeirri tilhugsun að Margrét hafi þrátt fyrir allt ragnhildur hólmgeirsdóttir158 13 KSS. 2018/18, askja 4. Margrét Sigurðardóttir til Elínar Briem 13. desember 1918. Saga vor 2020.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 22.4.2020 14:44 Page 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.