Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 51
52 sinnt. Hann fór fram á að þeir semdu þýðingarnar að venjum í íslenskum skáldskap svo sálmarnir höfðuðu betur til fólks og sættu tilhlýðilegri virð- ingu.19 Þetta er því líklega fremur til marks um þýðingarbrag en eitthvað annað. Kvæðin bárust hingað frá öðrum Norðurlöndum, einkum Noregi og Danmörku og því líklegt að þorri fólks hafi skilið þau ágætlega á þeim tungum. Í bjöguðu málfarinu felst einnig hluti af þokka kvæðanna og ekki er loku fyrir það skotið að framandlegt yfirbragð þeirra hafi léð þeim viss- an ævintýrablæ í hugum flytjenda. Vésteinn Ólason hefur bent á að kvæði sem talin eru gömul hafi oft slípast til og orðið „íslenskulegri“ í tímans rás en yngri kvæði beri enn sterkan keim af hrárri þýðingu – eða hafi gert það þegar þeim var safnað og þau skráð.20 Orðfæri sagnadansanna er einfalt og gagnsætt, jafnvel þótt verið sé að segja frá þungbærri reynslu og sömu hlutir eru oftast orðaðir á sama eða mjög líkan hátt eins og algengt er í munnlegum kveðskap. Formúlur þar sem sama orðalag er notað til að tjá samskonar atburði eru mjög algengar og flökkuerindi gegna sama tilgangi. Það er auðveldara að tengja saman sagnaefni með stöðluðu orðalagi, auk þess sem áheyrendur og þátttakendur læra fljótlega hvað hver formúla stendur fyrir. Formúlurnar geta snúist um margvíslega hluti og oftast er hægt að sjá hvaða stefnu söguþráður kvæðis muni taka út frá þeim formúlum sem notaðar eru. Formúlur sem tengjast því þegar riddari brýst inn í híbýli kvenna eru nokkrar. „Hægaloft“ er þar lykilorð, sem merkir eins og fyrr segir íverustað kvenna. „Fattar hefur hann fingur og smá/ með listum plokkaði hann lokur í frá“ er algeng formúla og ásökunin „Þú braust upp mitt hægaloft/ plokkaðir lokur í frá“ kemur einnig alloft fyrir. Afleiðingar af slíku lokuplokki eru gjarnan þær að „hún stár sig með barni“ – og ýmist eru börnin tvö, drengur og stúlka eða þrjú, allt drengir. Aðrar algengar formúlur eru: „Axlar hún yfir sig safalaskinn/ so gengur hún fyrir kónginn inn.“ Ungar konur, og reyndar fólk af báðum kynjum, sem á erindi við kónginn gerir þetta þegar mikið liggur við. Strax í kjölfarið fylgir oft: „Hægra fæti í höllina sté“ og ef kóngurinn vill bera á hana fé er svarið oftar en ekki: „Ég hirði ei um þitt rauðagull“. Hörpum sem kastað er á gólf bregður víða fyrir og tengjast harmi eða hugaræsingi og jafnvel þeirri hugmynd að harpan hafi rödd, sé málpípa fórnarlambsins. 19 Guðbrandur Þorláksson, Ein ny Psalma Bok Med morgum Andligum Psalmum, Kristelegum Lofsaunguum og Vijsum, skickanlega til samans sett og Auken og endurbætt, Hólar í Hjaltadal: Hólaprentsmiðja, 1589, bls. 10. 20 Vésteinn Ólason, Sagnadansar, bls. 23–24. IngIbjörg EyþórsdóttIr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.