Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 216

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 216
223 sagnalist.9 Þess vegna verður hér næst staldrað við sögu sem virðist um flest hefðbundin á ytra borði, það er að segja upphafssöguna í fyrsta smá- sagnasafni Jakobínu, Púnktur á skökkum stað, frá 1964. Sagan heitir „Þessi blessaða þjóð“ og hefst með orðinu mamma. Það væri freistandi að segja að fyrsta sagnabók Jakobínu hæfist með þessu þungvæga orði, en þá væri maður að gleyma fyrstu bók Jakobínu, ævintýri (fyrir fólk á öllum aldri) sem heitir Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði Kotungsdóttur, en það hefst á orðinu margir.10 En „margir“ er reyndar orð sem á vel við fyrr- nefnda smásögu sem hefst svona: „– Mamma! Mamma! Það kemur bíll, hrópar hnokkinn fjögra ára“. Móðir hans lítur þreytulega út um gluggann. Það er aðeins einn maður í bílnum, svo ungur „að konunni finnst vafamál að hann hafi ökuréttindi.“ „– Seztu, góði, segir gaman konan, blind, við hnokkann“, á meðan móðir hans gengur til móts við gestinn.11 9 Ef litið er í svipsýn yfir þær tuttugu og þrjár smásögur sem er að finna í smásagna- söfnunum þremur sem Jakobína birti, verður ljóst að þær einkennast af miklum fjölbreytileika. Ef gripið er niður í safninu Sjö vindur gráar frá 1970, bók sem kann að hafa fallið í skugga skáldsagnanna sem koma á undan og á eftir (Snörunnar og Lifandi vatnsins – – –), þá má þar finna „Mammon í gættinni“ sem er um flest hefð- bundin raunsæissmásaga. Sagan „Stef úr þjóðkvæði“ minnir mann hinsvegar á að hefðin er margbreytileg; þar mæta lesanda ljóðrænir strengir tilfinningalífs sem eru um sumt skyldir prósa Sigurðar nordals í Fornum ástum, sögum Huldu en einnig stöku sinnum fyrstu sagnasöfnum Thors Vilhjálmssonar. Í sögunni „Elías Elíasson“ sleppir Jakobína beislinu af þeirri kímni sem hún annars þræðir jafnan fínlega milli annarra þátta í verkum sínum. Hér sýnir hún áþreifanlega að galgopalegur, gróteskur og jafnvel eilítið groddalegur húmor er ekki sérumdæmi karlhöfunda. Um þessa sögu fjallaði Helga Kress í erindi sínu, „... eins og hún gæti stokkið út úr orðunum“, á Jakobínuvöku sumarið 2018. Helga benti m.a. á að þessa lengstu smásögu Jakobínu megi einnig flokka sem nóvellu. 10 Jakobína Sigurðardóttir, Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði Kotungsdóttur, Reykjavík: Heimskringla, 1959, bls. 5. Á vef um Jakobínu og verk hennar segir að þessi fyrsta bók Jakobínu hafi „gjarnan verið skilgreind sem ævintýri og hana er helst að finna í barnabókahillum bókasafna. Hún er samt alls engin barnasaga, heldur eins konar samsuða ævintýris, fornaldarsögu og goðsögu með beinum skír- skotunum til pólitíkur og samfélags ritunartímans. Söguna má auðveldlega lesa sem táknsögu fyrir sögu Íslands, þar sem deilt er hart á erlent konungsvald en jafnvel enn harðar á hernám Breta og Bandaríkjamanna hér á landi.“ https://jakobinasigurdar- dottir.wordpress.com/ritverk/aevintyri/ (ábyrgðaraðili er Ásta Kristín Benedikts- dóttir; sótt 15. september 2018). Sjá einnig grein Ástu Kristínar Benediktsdóttur, „Bókin sem týndist í barnadeildinni. Sagan af Snæbjörtu Eldsdóttur og Ketilríði Kotungsdóttur“, Spássían 4/2013, bls. 3–4. 11 Jakobína Sigurðardóttir, „Þessi blessaða þjóð“, Púnktur á skökkum stað, Reykjavík: Heimskringla, 1964, bls. 7–28, hér bls. 7. Í eftirfarandi umfjöllun verður vísað til verksins með blaðsíðutali í svigum innan meginmáls. JaKOBÍnUVEGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.