Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 227

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 227
234 hefur orðið hált á svellinu þennan dag, hugsar ráð sitt í kvöldsvalanum. „Útvarpið er opið. Karlmaður flytur heimspekilegt erindi um torskilin rök fyrir tilvist sálarinnar í hinu undarlega efnisþokufyrirbæri, sem nefn- ist maður.“ Svövu finnst notalegt að hafa þessa rödd úr útvarpinu sem einskonar hljómbotn og segja má að heimspekingurinn sé einn af gestum hússins þennan dag og leggi til línu í „dægurvísu“ þess. Á einhverjum tímapunkti nær hann að rjúfa þankagang Svövu, því hún hugsar: „– Hvað skyldi það vera þetta sjálf, sem maðurinn er alltaf að staglast á? að honum skuli ekki leiðast þetta.“31 Í fljótu bragði mætti ætla að þessi viðbrögð opinberi grunnhyggni Svövu, sem virðist mjög upptekin af lífsþægindum þótt hún sé einnig með hugann við gamlan kærasta, sem gæti kollsteypt hennar borgaralega lífi og hjónabandi. Eða hefur höfundurinn beitt þess- um eilítið spaugilegu viðbrögðum hennar við heimspekierindinu, til að vekja spurningar lesandans um hvaðan flestar hugmyndir um „sjálfið“ hafi komið í gegnum tíðina. Svarið getur ekki orðið annað en: Úr því und- arlega efnisþokufyrirbæri sem nefnist karlmaður. Þetta dæmi er ekki svo léttvægt framlag í alla þá samskiptasyrpu kynjanna sem á sér stað í þessu húsi og þessari hópsögu.32 Hitt húsið hennar Jakobínu er endurbygging en þó á sinn hátt einnig nýsmíði og var raunar til umfjöllunar við upphaf þessarar greinar. Í síð- ustu bók Jakobínu, Í barndómi, sem hún náði að ljúka við en kom út að henni látinni, fjallar hún um tilraun sína til að heimsækja æskuheimilið í Hælavík – eins og það var. Hún hefur borið þetta heimili, sem nú er fallið í rúst, innra með sér alla ævi, en ekki skal nú unað lengur við þær marg- 31 Dægurvísa. Saga úr Reykjavíkurlífinu, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1965, bls. 139– 140. 32 Um Dægurvísu sem borgarverk fjalla ég stuttlega í greininni „Hlið við hlið. Tap- að-fundið í framandi borgum“, Ritið 2/2018, bls. 17-49, sjá bls. 32-33. Áhugavert er að bera húsið í Dægurvísu saman við ólík hús (með lokaðra einkarými) í öðrum borgarskáldsögum, til dæmis í Leigjandanum eftir Svövu Jakobsdóttur og í Hring- sóli Álfrúnar Gunnlaugsdóttur. Um þau hús hef ég fjallað í greinunum „að eiga sér stað. Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur“ í tímaritinu Andvara 2001 og „Hvirfill. Tilraun um Hringsól“ í bókinni Rúnir. Greinasafn um skáldskap og fræðastörf Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, ritstj. Guðni Elísson, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2010. Í Hringsóli býr aðalpersónan, sem er kona, drjúgan hluta ævinnar í húsi sem mótar örlög hennar en hún myndar þó aldrei lifandi tengsl við þessa vistarveru. Leigjandinn snýst ekki síst um leit konu að vistarveru, samastað í tilverunni – svo vísað sé til samnefndrar bókar eftir Málfríði Einarsdóttur þar sem fjallað er með öðrum hætti um skyldar aðstæður; um tilvistarrými, hvort sem það efnisgerist beinlínis í húsnæði eða ekki. ÁstrÁður EystEinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.