Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 211

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 211
218 Stúlkan laumast vitaskuld í þær bækur. Meðal bannaðra sagna eru Vesalingarnir eftir Victor Hugo, neðanmálssaga í Lögréttu, sem hún finnur vafða í stranga milli sperru og súðar yfir rúmstæði föður síns. Þá sögu les hún „standandi uppi í rúmi hans meðan hann er fjarverandi“.1 Jakobínu bregst ekki bogalistin þegar hún töfrar fram þessa sviðsmynd úr bernsku: borðplatan hvílir á bókaskáp; til hliðar við hann er gluggi út í heiminn og yfir honum bókahilla. Þarna á hjara veraldar – í strand- byggð sem á sér langa sögu – eru semsé ýmsir ljórar og týrur, meðal annars leynist undir súð þýtt verk úr heimsbókmenntunum, saga sem stúlkan les, á stolinni stund, standandi í rúmi pabba síns. Þessi ljóslifandi mynd fer langleiðina að skýra hvernig kviknar sá draumur stúlkunnar að eiga sér framtíð sem skáld og rithöfundur. Sú leið var þó ekki auðfarin, úr harðbýlli sveit og barnmargri fjölskyldu, og sérstaklega ekki þegar skáldið í vændum er kona. Í inngangsgrein bókarinnar Draumur um veruleika, sem geymir sögur um og eftir konur, segir Helga Kress það hafa verið „einkennandi fyrir kvenrithöfunda hve seint þær byrja að skrifa fyrir alvöru. Margar ekki fyrr en um miðjan aldur þegar börnin eru uppkomin og mesti heimiliser- illinn liðinn hjá. Fyrsta bók Jakobínu Sigurðardóttur kom út þegar hún var rúmlega fertug.“2 Raunar kann að vera erfitt að finna skýrara dæmi um slíkar aðstæður kvenna fyrr á tíð en þá mynd sem Jakobína birtir í bernsku- minningum sínum af sístarfandi móður sinni, sem einnig vann á meðan aðrir borðuðu og á meðan aðrir sváfu – slíkur er „kvennatíminn“. Sjálf átti Jakobína um alltorsóttan veg að fara uns hún eignaðist tíma og rými til að sinna sköpunargáfum sínum. Í erindi sem flutt var á Jakobínuvöku síðast- liðið sumar, í tilefni af aldarafmæli skáldsins, veitti dóttir Jakobínu, Sigríður K. Þorgrímsdóttir, tilheyrendum innsýn í þessa langferð móður sinnar, frá draumi stúlkunnar til veruleika rithöfundarins.3 Leiðin lá til borgarinnar 1 Jakobína Sigurðardóttir, Í barndómi, Reykjavík: Mál og menning, 1994, bls. 11– 12. 2 Helga Kress, „Um konur og bókmenntir“, Draumur um veruleika. Íslenskar sögur um og eftir konur, ritstj. Helga Kress, Reykjavík: Mál og menning, 1977, bls. 13. Sbr. einnig grein Helgu, „Listsköpun kvenna: Bókmenntir“, Konur hvað nú? Staða ís- lenskra kvenna í kjölfar kvennaárs og kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna 1975–1985, ritstj. Jónína Margrét Guðnadóttir, Reykjavík: ’85-nefndin og Jafnréttisráð, 1985, bls. 193-212, sjá bls. 204–207. 3 Sigríður K. Þorgrímsdóttir, „Heimsókn gyðjunnar. Saga skáldkonu“. Erindi flutt á Jakobínuvöku í Iðnó, Reykjavík, 25. ágúst 2018. Sigríður vinnur nú að bók um þetta efni og byggir þar m.a. á bréfum Jakobínu. Þess má geta að grein mín byggir á erindi sem ég hélt á þessari sömu Jakobínuvöku og þakka ég Sigríði fyrir að bjóða mér að taka þátt í henni. ÁstrÁður EystEinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.