Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 142

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 142
145 Er nauðgun blaðagrein sem við eigum að svara með annarri snjallri grein og langri heimildaskrá? Er ekki bara þægilegt fyrir þetta „lið” að við sendum góðar greinar, skrifum bréf til yfirvalda, gerum und- irskriftalista, ýtum á like og share og förum svo í jógastellingu og sendum kærleika á nauðgunarmenninguna. Sama hvað við gerum, umfram allt á að halda ró sinni, vera yfirvegaðar, passívar, kurteisar og sætar. [...] Okkur er alveg sama hvað þið viljið kalla okkur. Við erum kolbrjálaðar kuntur og meðan við lifum þá berjumst við. Við erum kolbrjálaðar kuntur og við erum stoltar af því.46 Kata verður í ákveðnum skilningi kolbrjáluð eftir morðið á Völu, veru sína í dúkkuhúsinu og lestur á Á mannamáli. Með útreiknuðum og undirbún- um hætti myrðir hún karlana þrjá, Garðar, Atla og Björn, og þann síðast- nefnda rífur hún á hol með eigin höndum. Til viðbótar er trúlegt að hún verði organistanum að bana. Þótt henni hafi tekist að fara huldu höfði um skeið er morðið á Birni framið fyrir framan fjölda vitna og Kata er því sak- felld. Í fangelsinu er tekið við hana viðtal og eru orð hennar þar eins konar stefnuræða: „Meðan stríðið geisar og hundruð þúsund okkar falla á hverju ári, hafna ég samræðu um hvort það eigi sér stað eða ekki.“47 Kata mælir fyrir byltingu í nafni réttlætis. Síðar verður hún þess áskynja að orð hennar og aðgerðir hafa vakið athygli, raunar svo mikla að hún er orðin innblástur herskárra kvenhefnenda er bundist hafa samtökum sem hafa það að mark- miði að refsa fyrir kynferðisglæpi. Á Spáni er stofnaður hryðjuverkahóp- ur sem ber nafn hennar. Í síðustu orðum bókarinnar enduróma lokin á „Hinum dauðu“ eftir James Joyce, nema í stað fannar eru það frjókorn sem leggjast „eins og fínlegt ryk yfir húsið, borgina og heiminn allan“.48 Í skáldsögu Steinars Braga er hugmyndunum sem ræddar voru í fullri alvöru á „Ofbeldisfundinum“ fyrir nær hálfri öld hrint í framkvæmd. „Hefnd er ekki góð, hún getur aldrei verið góð, er það? Hún getur verið réttlát, býst ég við, en ekki góð. Enda þarf hún ekkert endilega að vera góð, er það?“, segir Kata við vinkonu sína þegar fyrir liggur að dómstólaleið- 46 Höfundur óþekktur, „Kolbrjálaðar kuntur – opinber yfirlýsing“, Knuz.is, 15. ágúst 2013, sótt 17. mars af https://knuz.wordpress.com/2013/08/15/kolbrjaladar- kuntur-opinber-yfirlysing/. Rétt er að taka fram að myndband sem hópurinn útbjó og sendi sömuleiðis inn á knuz.is þótti svo umdeilanlegt að það var tekið niður skömmu eftir að það var sett á netið. Þá eru engin merki um annað en að hópurinn hafi verið skammlífur. 47 Steinar Bragi, Kata, bls. 513. 48 Steinar Bragi, Kata, bls. 515. STRÍð GEGN KONUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.