Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 144
147 tímanum, sullumbulli síbernskunnar“ og telur efni bókarinnar, „eftirköst nauðgunar“, vera „rétt eins og úr Kastljósþætti“.55 Til viðbótar við kosti og galla skáldsögunnar bar nokkuð oft á góma að um bók eftir karl væri að ræða, að hér væri karl að taka til máls fyrir hönd kvenna. Eðlilegt er að staldra við þessa staðreynd, t.a.m. í ljósi viðtakna bókarinnar sem voru að mestu leyti jákvæðar og illdeilulausar. Hildur Lilliendahl er ekki viss um að sama skáldsaga rituð af konu myndi sitja á friðarstóli með sambærilegum hætti. Í greininni sem vísað er til hér að framan ræðir hún harðar árásir sem konur hafa orðið fyrir sem stigið hafa fram til að ræða áþekk málefni og fjallað er um í skáldsögunni: „Steinar Bragi sleppur við þetta allt saman og ég leyfi mér að segja: Það er bara af því að hann er karl. Það er óþolandi og ömurlegt.“56 Kolbrún Ósk tekur í sama streng: Ég held að það skipti einmitt miklu máli að karlmaður hafi skrifað þessa bók. Eins grunnt og það eflaust hljómar þá efast ég stórlega um að karlmenn hefðu haft áhuga á að lesa bók um konu sem fjallar um það sem Kata fjallar um. En þar sem karlmaður skrifar þá langar alla til að lesa, bæði konur og menn. Það er að sjálfsögðu frábært en að sama skapi ákaflega sorglegt. Að karlmaður þurfi að skrifa bók um ofbeldi gegn konum til þess að þjóðfélagið allt sýni því áhuga að lesa bókina, ekki bara helmingur þess.57 Steinar Bragi hefur sjálfur snert á þessu viðtökufræðilega málefni og virðist ekki ósammála þeim sem telja kyn hans hafa verndað hann fyrir gagnrýni og mögulegu atkasti: „Ef ég væri kona sem hefði skrifað þessa bók hefði ég getað lent í því að umræðan um bókina yrði smættuð niður í að hún væri stimpluð öfgafemínískt rit. Reyndin er sú að hún er kynnt sem eldfimur spennutryllir“.58 Sjálfur tel ég afar sennilegt að Kata hefði fengið aðrar viðtökur væri hún skrifuð af konu. Sama kann að eiga við um þessa grein. 55 Hermann Stefánsson, „Eymdarstuna úr ættarmóti“, 13. maí 2015, sótt 22. mars 2018 af https://kjarninn.is/skodun/eymdarstuna-ur-aettarmoti/. 56 Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, „AKTA! – KATA! – HATA!“, bls. 260. 57 Kolbrún Ósk Skaftadóttir, „Að verja barnið sitt með kjafti og klóm“. 58 Höfundur óþekktur, „Í von um vakningu eða svar“, Akureyri.net, 12. desember 2014, sótt 22. mars 2018 af http://www.akureyri.net/frettir/2014/12/12/i-von-um- vakningu-eda-svar/. STRÍð GEGN KONUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.