Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 14

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2018, Blaðsíða 14
13 sagnadansar sem fjalla um hlutskipti kvenna hafi einkum verið kveðnir og ortir af konum og jafnvel verið þeim huggun og aðferð til að takast á við kynbundið ofbeldi í raunheiminum. Þorgerður Einarsdóttir prófessor í kynjafræði og Þórhildur Sæmunds- dóttir kynjafræðingur og meistaranemi í lögfræði beita orðræðugreiningu á niðurstöður Hæstaréttar í nauðgunarmálum eftir breytingu kynferð- isbrotakafla hegningarlaganna 1992 og 2007 til að kanna hvort bág staða kvenna birtist í niðurstöðum dómstóla. Rannsókn þeirra bendir til þess að nauðgunarmýtur marki enn úrskurði dómara og ábyrgð brotaþola sé enn rík, þótt vera kunni að hún sé duldari en fyrr. Guðrún Þórhallsdóttir dósent í íslenskri málfræði fjallar um sögu nafnorðanna gleðimaður og gleðikona auk þess sem hún segir frá nokkrum öðrum samsettum orðum með gleði- sem fyrri lið sem hafa verið notuð um karla og konur. Guðrún ber merkingu þessara orða og notkun saman til að athuga hvort orðin um karla séu almennt hlutlausrar merkingar (t.d. samkvæmismaður) en orðin um konur hafi neikvæða merkingu (t.d. vænd- iskona). Þá ræðir hún um eðli þeirra málbreytinga sem gleði-orðin hafa orðið fyrir, m.a. að hve miklu leyti lántaka úr erlendu máli hafi komið við sögu. Guðrún beitir flokkun Lars-Gunnars Andersson á svokölluðum „ljótleika“ orða til að skilgreina merkingarbreytingar nánar. Þá víkur hún einnig að viðleitni íslenskra kvenna á undanförnum áratugum til að endur- heimta orðið gleðikona, þ.e. lífga við merkinguna ‛fjörug kona, kona gefin fyrir gleðskap’ sem heita mátti gleymd. Björn Þór Vilhjálmsson lektor í kvikmynda- og bókmenntafræði fjallar um samfélagsgagnrýni í skáldsögunni Kötu eftir Steinar Braga. Hann nýtir sér hugmyndir franska heimspekingsins Louis Althusser um hugmynda- fræðileg og kúgandi stjórntæki og tengir Kötu einnig annarri bylgju fem- ínisma af því að í skáldsögunni birtist andspyrnan gegn feðraveldinu í ofbeldisaðgerðum aðalpersónunnar. Að viti Björns Þórs spyr Steinar Bragi knýjandi spurninga um stöðu kvenna í samtímanum, hlutverk dómstóla og réttlæti og hefnd. Þá veltir Björn því einnig fyrir sér hvað það feli í sér að karlmaður fjalli um kynbundið ofbeldi gegn konum með þessum hætti. Síðasta ritrýnda þemagreinin er eftir Rannveigu Sigurvinsdóttur lektor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Rannveig greinir frá niðurstöðum rann- sóknar sem fólst í því að skoða 397 íslenskar færslur af samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter, þar sem þolendur kynferðisafbrota greindu frá reynslu sinni. Þessar færslur greinir hún með hliðsjón af því hvernig ofbeldið „EINS OG Að REyNA Að æPA Í DRAUMI“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.