Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2021, Side 114
TIL TUNGLSINS OG TIL BAKA
117
eva kallar „úrkast“ (e. abject) í bók sinni Powers of Horror. Kristeva fjallar um að
móðirin tilheyri því forna sviði í sálarlífinu (sem tilheyrir frumbernskunni) sem hún
kallar úrkast, sem virðir ekki mörk, truflar hið afmarkaða sjálf, kerfi og reglu. „Úr-
kastið er reynslan af því að vera hvorki „inni“ né „úti“, hvorki hluti af móðurinni né
sjálfstæð mannvera – og þó hvort tveggja“ (Dagný Kristjánsdóttir, Kona verður til,
bls. 240). Creed leggur til að skilja megi kvenskrímslið út frá úrkastinu sem, sam-
kvæmt Kristevu, „‚virðir hvorki mörk, stöður, né reglur‘ og ‚truflar sjálfsmynd, kerfi,
skipulag‘“ (The Monstrous Feminine, bls. 8. Vísað er í Juliu Kristevu, The Powers of
Horror. An Essay on Abjection, þýðandi Leon S. Roudiez, New York: Columbia Uni-
versity Press, 1982, bls. 4.) Það er óvenjulegt að kvenskrímslið eigi sér ekki líkam-
lega nærveru, en það fellur þó ágætlega að skilgreiningu myndarinnar, sem er ekki
hrollvekja heldur vísindaskáldsagnamynd og rómantísk gamanmynd í senn. Sam-
antha verður ekki fyllilega óhugnanleg, en kraftur hennar og geta til að stunda fjöl-
mörg ástarsambönd samtímis vekur sannarlega ugg í brjósti Theodores. 14
upplifað sem framlengingu á sjálfum sér hefur gert hann að ofurlitlu viðhengi; hann er
aðeins einn af hundruðum viðauka Hennar.43
43 Barbara Creed hefur fjallað um kvenskrímslið í bók sinni The Monstrous–Feminine. Film, Feminism,
Psychoanalysis, þar sem hún skilgreinir það út frá því sem Julia Kristeva kallar „úrkast“ (e. abject) í
bók sinni Powers of Horror. Kristeva fjallar um að móðirin tilheyri því forna sviði í sálarlífinu (sem
tilheyrir frumbernskunni) sem hún kallar úr ast, sem virðir ekki mörk, truflar hið afmarkaða sjálf, kerfi
og reglu. „Ú kastið er reynslan af því að vera hvork „inni“ né „út , vorki hluti af móðurinni né
sjálfstæð mannvera – og þó hvort tveggja“ (Dagný Kristjánsdóttir, Kona verður til, bls. 240). Creed
leggur til að skilja megi kvenskrímslið út frá úrkastinu sem, samkvæmt Kristevu, „‚virðir hvorki mörk,
stöður, né reglur‘ og ‚truflar sjálfsmynd, kerfi, skipulag‘“ (The Monstrous Feminine, bls. 8. Vísað er í
Juliu Kristevu, The Powers of Horror. An Essay on Abjection, þýðandi Leon S. Roudiez, New York:
Columbia University Press, 1982, bls. 4.) Það er óvenjulegt kvenskrímslið eigi sér ekki líkaml ga
nærveru, en það fellur þó ágætl ga að skilgreiningu myndarinnar, s m er kki hrollvekja heldur
vísindaskáldsagnamynd og rómantísk gamanmynd í senn. Samantha verður ekki fyllilega óhugnanleg,
en kraftur hennar og geta til að stunda fjölmörg ástarsambönd samtímis vekur sannarlega ugg í brjósti
Theodores.
Commented [GEB3]: Myndatexti: Theodore týnir
Samönthu og heyrir loks í henni eftir örvæntingarfulla leit.
Theodore týnir Samönthu og heyrir loks í henni eftir örvæntingarfulla leit.