Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2021, Page 163

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2021, Page 163
BJaRnI M. BJaRnaSOn 242 athygli vekja svör Jóa þegar læknirinn reynir að stýra honum í svefninum til höfuðstaðarins. Jói sér í draumi sínum mann í hárri brekku: nú syngur hann: „Svíf þú nú sæta –“. Ætlarðu ekki að halda áfram? (spyr læknirinn) – Tapaði mér alveg. Kannski ég fari að hugsa um það. Já. nú já, nú er ég að fara yfir „heiði háa“, en ekki altaf „yfir holt og móa gráa.“31 Hér skreytir „sofandi“ einstaklingur, eða maður í einhverskonar leiðslu- ástandi, lýsingar sínar með tilvitnunum í söngtexta. Það minnir á að í seinni taugaveikislegunni, þegar Jói var á fimmtánda ári, heyrðist hann stundum syngja upp úr mókinu, en það var það fyrsta óvenjulega við hann sem menn veittu eftirtekt. Má íhuga hvort viðfangið skynji að það muni ekki ráða fram úr verkefninu og reyni af veikum mætti að heilla rannsakendurna með öðrum hætti.32 nokkrum línum neðar lýkur hinni formlegu rannsókn33 án árangurs hvað varðar að sýna fram á fjarskyggni Drauma-Jóa, og við taka greiningar og hugleiðingar Ágústs. Það sem þar kemur hvað skýrast fram er eftirfarandi: Árum saman, einkum á aldrinum frá tvítugu til þrítugs, virðist Jói hafa haft mikla draumskygnisgáfu til að bera. Úr því, og einkum eftir að hann kvæntist, fór að bera minna á gáfu þessari, en þó kom hún stundum átakanlega í ljós eftir það eins og sjá má af sögunni um kofort Jóns Skinna.34 31 Ágúst H. Bjarnason, Drauma-Jói, bls. 199. 32 Sambandið milli rannsakanda og viðfangs verður auðveldlega tilfinningalegt og fer að einkennast af vináttutengslum. Hluti af þessu ferli getur verið að viðfangið heilli rannsakandann með hætti sem hefur ekkert að segja um hæfileikann sem skal kann- aður, en getur haft áhrif á hvernig hann er metinn. Til dæmis þegar svissneski sál- fræðingurinn Théodore Flournoy rannsakar Hélène Smith þá hrífst hann af henni á þeirra fyrsta fundi vegna upplýsinga sem Flournoy býr yfir sem hún gæti hafa öðlast með eðlilegum hætti: „at their first séance together, Smith impressed the psychologist by revealing her knowledge of deceased members of his family.“ Sofie Lachapelle, Investigating the Supernatural. From Spiritism and Occultism to Psychical Research and Metapsychics in France, 1855-1931, Baltimore: The Johns Hopkins Uni- versity Press, 2011, bls. 67. 33 Ágúst heldur þó tilraunum áfram bréfleiðis með tvennum hætti, annarsvegar biður hann Jóhannes um að leita í draumum sínum að brjóstnál sem kona hans glataði, hins vegar biður hann Jóhann Tryggvason bókhaldara á Þórshöfn um að halda til- raunum áfram á Drauma-Jóa. Báðar þessar auka tilraunir eru í meira samræmi við það sem sögurnar af Jóa segja að hann sé fær um. Árangurinn gaf ekki ástæðu til að ætla að Jói byggi yfir fjarskyggnigáfu. Ágúst H. Bjarnason, Drauma-Jói, bls. 203–5. 34 Ágúst H. Bjarnason, Drauma-Jói, bls. 203. Til marks um að þetta sé þýðingarmikill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.