Úrval - 01.12.1944, Page 128

Úrval - 01.12.1944, Page 128
126 ÚRVAL leika sálarinnar, þá taldi hann sig einnig hlutlausan. „Þetta vandamál (um ódauðleikann) sagði hann, „er ofar mannleg- um skilningi.......En maður getur gert skyld sína.“ Skylda hans var, að því er honum virtist, að erfiða sleitu- laust alla ævi til þess að færa meðbræðrum sínum svolítið meira ljós. Og hann lagði hart að sér, eins og við höfum séð, þó tvennt stæði mjög í vegi fyrir honum — auður hans, sem gerði allt erfiði óþarft, og sjúk- dómurinn, sem nærri svifti hann allri starfsgetu. En hann ruddi þessum erfiðleikum úr braut sinni með staðfestu sinni og ljúflyndi konu sinnar. Því að Emma Darwin, sem hann viðhafði þau ódauðlegu um- mæli um, að væri „hin bezta af öllum eiginkonum," var „skil- yrði þess, að honum var kleift að þola erfiðið og berjast bar- áttunni til enda“. Enda þótt hún aðhylltist kennnigar ensku kirkjunnar, stóð hún samt við hlið hins trúlausa manns síns. Hún lagaði líf sitt eftir lífi eiginmannsins, sem var alltaf hálfgerður sjúklingur, hún hvatti hann, án þess að leggja að honum, hún fylgdist með til- raunum hans og las prófarkir fyrir hann og hún styrkti rölc hans með áhrifamiklum orðum og setningum. Framar öllu hjúkraði hún honum með slíkri blíðu og nærgætni, ef hann var þjáður, að hann sagði oft við hana: „Það liggur við að það borgi sig að vera veikur, til þess að vera- hjúkrað af þér.“ En Darwin galt ástúð konu sinnar með jafn innilegum til- finningum. Hið fagra samræmi í lífi þeirra speglaðist í börn- unnm — þau voru öll alin upp samkvæmt hinni ágætustu brezku siðvenju í glaðværð, höfðingslund og gagnkvæmri virðingu. Tillitssemi — það er að taka tillit til tilfinninga annarra — var grunntónninn í skapgerð Darwins. Þegar hann kom til London í síðasta sinn, 73 ára gamall, fekk hann aðsvif, þegar hann var að ganga inn í hús vinar síns. Vinur hans var ekki heima; en brytinn, sem tók eftir að Darwin var lasinn, bað hann að koma inn. „Verið ekki að hafa fyrir neinu, ég næ mér í vagn, sem ekur mér heim.“ Og hinn hugs- unarsami, gamli náttúrufræð- ingur staulaðist frá dyrunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.