Úrval - 01.12.1945, Síða 13

Úrval - 01.12.1945, Síða 13
Kunnasti lcikari Dana segir frá ólikum aðforðum sfnum við að skapa — Tvö hlutverk. TJr bókinni „Masker og Mennesker", eftir Poul Reiunert. AÐ er varla til sá leikari, að hann hafi ekki oftar en einu sinni hitt fólk, sem spurt hefir með undrun og aðdáun í röddinni: „Já, en hvernig farið þér að því að læra og muna öll þau hlutverk sem þér leikið?“ Sá, sem spurður er, verður að hugsa sig um, áður en hann svarar; hann gefur þessari hlið málsins að jafnaði engan gaum; hún gerir sjálfsagt ekki vart við sig fyrr en aldur eða sjúk- dómar fara að segja til sín, því að þetta atriði, að læra að muna er jafn hverdagslegt og sjálf- sagt fyrir leikarann, eins og það er fyrir bankastjórann að kunna að reikna og skrifa, eða fyrir smiðinn að kunna að saga og hefla, sem þó engum dettur í hug að fyllast undrun og að- dáun yfir. Svarið við spurning- unni verður því eitthvað á þessa leið: „Ég fer engan veginn að því!“ Því að raunverulega læri ég alls ekki hlutverk mín, og man þau heldur ekki. Sannleik- urinn er sá, að hlutverkin breyt- ast í persónur, og þessar per- sónur eru nú einu sinni eins og þær eru, gæddar sínu sérstaka hugsana- og tilfinningalífi, út- liti og talsmáta. Og í hinum breytilegu geðbrigðum og at- burðarás leikritsins veröa þær að haga sér, verða þær að spyrja og svara einmitt eins og þær gera. Það er ekkert undanfæri, og það gengur í raun og veru allt af sjálfu sér! En það eru til undantekning- ar, þegar það óþægilega skeður, að maður getur ekki þrátt fyrir erfiði og fyrirhöfn fengið svo mikinn áhuga á hlutverki sínu, að það taki hug manns allan. Þá verður maður aftur að skóladreng, sem verður að læra utan að. Og það kemur meira að segja í Ijós, að þessi skóla- drengur er tossi, sem á mjög erfitt með að læra, en þeim mun hægara með að gleyma. Það 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.