Úrval - 01.12.1945, Page 14

Úrval - 01.12.1945, Page 14
12 ÚRVAL getur jafnvel gengið svo langt, að tilsvör gleymast alveg á milli sýninga, svo að rif ja verð- ur þau upp rétt áður en tjaldið er dregið frá. Og hið undarlega er, að það er alltaf sama setn- ingin, sömu orðin, sem verða fyrir þessu. Þegar svona stend- ur á, er hvíslarinn sannkallaður guðs engill. Að læra og muna hlutverk er því í raun og veru næstum því óafvitandi leiðsögn fyrir leikar- ann, meginstarfið liggur í því, sem kallað er að leika hlut- verkið. Það virðist ósköp blátt áfram og einfalt. En í því er samt all- ur leyndardómurinn falinn. Því hvað er það eiginlega að leika? Alls ekki það sem átt er við, þegar sagt er um mann: Trúðu honum ekki, hann er að leika. Það er bara kurteislegur máti að segja um manninn, að hann sé að að gera sér eitthvað upp, að hann sé að ljúga. Nei, að leika merkir í leiklistinni ein- mitt hið gagnstæða, og um sannan leikara verður maður að geta sagt: Trúðu honum, því þetta er hann sjálfur, hann seg- ir satt. Hér er að vísu eitt, sem ekki er tekið með, en það er skáldskapurinn, sem til allrar hamingju er oft grundvöllur leiklistar, þó að ekki þurfi svo að vera alltaf. List leikarans er nefnilega til í sjálfri sér, alger- lega óháð, og starfsvið hennar er fyrst og fremst að finna hin sönnu blæbrigði málróms og raddar að baki hinna þögulu orða, stilla þau til nýrra hljóma og skapa úr þeim lifandi, sýni- legar verur, gæddar holdi og blóði. En jafnvel þeir, sem hlot- ið hafa þennan merkilega eigin- leika í vöggugjöf, finna sjaldan leiðina frá hinum skráðu línum hlutverksins til hins holdi- klædda lifandi persónuleika, án stöðugrar leitar og þrotlauss starfs. Aðferðirnar eru auðvitað óteljandi, einkum fyrir þann leikara, sem jafnframt er lista- maður. En eins og Sarah Bem- hard heldur fram, getur maður verið annað tveggja, leikari eða listamaður. Tveir aðalvegirnir, sem um- ferðin í landi leiklistarinnar liggur um, eru gjörólíkir. Annar er farinn á leikandi spretti hins eðlislæga, en hinn á þunglama- legum seinagangi hinnar leit- andi gjörhygli. Hinn fyrrnefndi er talinn trjágöng listamanns- ins, en hinn síðarnefndi vegur leikarans. Trjágöngin virðast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.