Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 15

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 15
TVÖ HLUTVERK 13 hjúpuð eiuhverjum leyndar- dómi, en vegurinn sýnist við- ráðanlegri, þess vegna nýtur hann minna álits. Sjálfum finnst mér þau jafngóð, hvor á sinn hátt. Hér eru tvö dæmi. Fyrir nokkrum árum skrifaði Karl Sehliiter leikrit, sem heit- ir „Nu er det Morgen —“. Það var sýnt á Dagmarleikhúsinu, þegar Knud Rassow var leik- hússtjóri. Leikstjóri var dr. Rostrup. Þeir voru báðir — svo og leikararnir, sem fengu leik- ritið til lesturs — sannfærðir um, að hér væri á ferðinni svo stórbrotið leikrit, sem byggi yfir svo miklu sálrænu innsæi og áhrifaríkum atburðum, að leikhúsið yrði að taka það til sýningar, þrátt fyrir þá lífs- fjandsamlegu bölsýni, sem það túlkaði. Leikritið segir frá manní, Hilmer Ruhne, sem gerzt hefir Iæknir, en reynist því miður ekki starfinu vaxinn. Hann hef- ir til að bera þekkingu, ástund- un og dugnað, hann er vísinda- maður, hugsuður, en ekki fædd- ur Iæknir. Hann verður yfir- læknir við spítala úti á landi. I hjónabandi sínu eignast hann barn, dreng. Kona hans, Helga Ruhne, sem er að dauða komin við fæðinguna, veit ekki að barn hennar er vanskapað. Af tilviljun liggur á sjúkrahúsinu ung stúlka, er samtímis eignast dreng, sem er heilbrigður og þróttmikill. Dr. Ruhne veitist auðvelt að fá stúlkuna til að af- sala sér barninu, sem aðeins er henni til þyngsla, og mimdi hljóta bjartari framtíð, ef lækn- irinn tæki það til fósturs. Lækn- irinn þorir ekki að segja konu sinni sannleikann vegna veik- inda hennar, þorir ekki að tala um hinn hræðilega vanskapnað, sem hún hefir gefið líf, og sem hann sjálfur skömmu seinna sviptir lífi í djúpri örvæntingu og í meðaumkun með þessu litla vanskapaða bami, en leggur í stað þess hið ókunna, heilbrigða barn að brjósti konu sinnar, sem hann ann hugástum. Hún nær aftur heilsu og er sæl með bam- ið, sem hún heldur að sé af- kvæmi sitt. Og dr. Ruhne, sem hafði ætlað sér að segja henni allt af létta, hefir nú ekki kjark til þess að raska hamingju hennar. En hamingjan verðrn' þó aðeins skammæ. Drengurinn deyr úr farsótt tveggja ára gamall. Ruhne fær aldrei frið i sál sinni; verknaður hans hvílir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.