Úrval - 01.12.1945, Side 16

Úrval - 01.12.1945, Side 16
14 TÍRVAL eins og martröð á honum. Eng- inn veit neitt um hann, en hin- ar einmana, kvalafullu hugs- anir hans um það hvort rétt eða rangt hafi verið að stytta barn- inu stundir, teyma hann æ lengra, og að lokum finnst hon- um það skylda sín að stytta kvalastundir þeirra sjúklinga sinna, sem þjást af ólæknandi sjúkdómum, þó að hann hins- vegar gleymi því aldrei, að sem læknir hefir hann svarið að þjóna og berjast fyrir lífinu. Þessi klofning í huga hans og vilja, þessar eilífu hugsanir, sem hann verður alltaf að dylja, opinberast þó að lokum í fram- komu hans. Og svo skeður það dag nokkurn, að hann neyðist af ófyrirsjáanlegri tilviljun til að játa allt og skýra fyrir konu sinni. Það er um nótt í svefn- herbergi þeirra. Allar þær ógnir liðinna ára, sem hann hefir dul- ið með sjálfum sér þangað til nú, brjótast fram í orðum hans. Stundum hrópar hann í þrjósku, stundum ásakar hann sjálfan sig, stundum hvíslar hann í iðr- un. Og þegar ofsalegur orða- straumur játninganna hættir, og Helga hefir skynjað og lif- að hinar ægilegu þjáningar manns síns, verður hún þögul. Hún veit, án þess að finna til angistar eða sorgar, að nú er lífi þeirrabeggjalokið.Meðham- ingjusamri ró sinni fyllir hún alla verund hans. Og þau leita dauðans í örmum hvors annars um leið og bjarmar af nýjum morgni í gegn um gluggatjöld svefnherbergsins. Ég átti að leika dr. Ruhne, en Anna Borg konu hans. Þegar viö fyrsta yfirlestur þessa verks stóð allt Ijóslifandi fyrir hug- skotsjónum mínum, og ég hefði strax getað sagt, hvernig fólkið ieit út, hvernig það hugsaði og talaði. Smábæjarbragurinn, ná- vist sjúkrahúsins, götulíf æsk- unnar. Ljósast sá ég þó fyrir mér iæknirinn, dr. Ruhne. Hann stóð fyrir framan mig, talaði og talaði, reyndi að brosa og hlægja, en með duldu vonleysi, sem alltaf kom upp um sig. Þessi mannvera fylgdi mér frá morgni til kvölds og á nóttunni. Ég losnaði ekki við hana fyrr en hún stóð á leiksviðinu. Leið- beiningar Rostrups voru mér mikil hjálp og bættu úr galla, sem oft vill loða við mig, en hann er sá, að mér hættir til að gefa hugsunum mínum of ljós- an búning með látbragði og svipbrigðum, sem þrengir þann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.