Úrval - 01.12.1945, Page 25

Úrval - 01.12.1945, Page 25
ÞRÍNIÐ — PlANÓ FRAMTlÐARINNAR 23 Mögnunarkerfið má heita hjarta tækisins, og við það er öll gerð þess miðuð. Mögnunar- lamparnir eru þannig gerðir, að verkan þeirra sé sem jöfnust á öllum tónsviðum. Notaðir eru eingöngu þriggja skauta lampar til þess að tryggja sem hrein- asta hljómmyndun. Til þess að kostir mögnunarlampanna nýt- ist til fulls, er í tækinu hafður hljóðgjafi beztu tegundar, sem tekur yfir allt tíðnisviðið frá 30 riðum til 15000 riða, svo að hann nær ekki aðeins öllum grunntónum píanóstigans, held- ur einnig yfirtónum hæstu nótnanna. Þrír síðustu mögnunarlamp- arnir eru jafnframt hafðir til hljóðmögnunar í viðtækinu og grammófóninum. I anda Spartverja. Um það bil, sem ég var að ljúlca námi, skeði það, að einka- dóttir dr. Walkers, prófessors í slturðlækningum við læknaskól- ann, veiktist af botnlangabólgu. Dr. Walker ákvað að sicera hana upp sjálfur í viðurvist nemenda sinna. Eg aðstoðaði við svæfinguna. Þegar langt var liðið á uppskurðinn, hvíslaði ég að prófessornum, að hjarta sjúklingsins væri að gefa sig. Dr. Walk- er sagði mér að gera það sem við átti, sem ég og gerði, en það kom fyrir ekki, stúlkubarnið dó á skurðarborðinu. Þegar ég sagði honum það, kinkað'i hann kolli og hélt áfram aðgerðinni, saum- aði saman skurðinn og batt síðan um. Því næst sneri hann sér að nemendum sínum og sagði: „Piltar mínir, sjúklingurinn, dóttir min, er dáin fyrir um það bil tíu mínútum. Ég hafði litla von um að bjarga henni, en ákvað samt að reyna uppskurð. Megintilgangur minn með því að ljúka aðgerðinni, var að innprennta ykkur sem skýrast nauðsyn þess að ljúka svona aðgerð, svo að það hendi ykkur aldrei mistök af þeim sökum að þið hættið við uppskurð áður en honum er lokið. Minnist þessa — ljúkið við uppskurð, jafnvel þó að sjúklingurinn deyi á slíurðarborðinu." Dr. William E. Aughinbaugh í ,,I Swear by Apollo.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.