Úrval - 01.12.1945, Side 29

Úrval - 01.12.1945, Side 29
NÝTT UNDRALYF 27 xim var gefið streptomycin og lifðu allar. Læknar 1 mörgum borgum fréttu þetta, og var nú víðsveg- ar hafizt handa að gefa mönn- um, sem þjáðust af tularemia, streptomycin. Það læknaði sjúk- dóminn á tólf tímum. Sjúkling- ar, sem annars hefðu verið veik- ir mánuðum saman, urðu heil- brigðir á stuttum tíma. Lækning á undulant fever, sjúkdómi, sem menn fá úr óger- ilsneyddri mjólk, hefir fram til þessa verið árangurslítil. Hlið- stæður sjúkdómur í dýrum er svokölluð Bangssýki. Til útrým- ingar á veiki þessari í nautgrip- um, skipaði Landbúnaðarráðu- neytið að slátra öllum veikum kúm. Á ári hverju voru um 150,000 kýr drepnar, og kostaði það bændur 30,000,000 dollara. Nýustu tilraunir gefa til kynna, að streptomycin muni vinna bug á þessari sýki. Búast má við, að það reynist eins vel gegn ýmsum öðrum sjúkdómum í dýrum, svo sem algengum þarmasjúkdómi í svínum, sem drepur um 3,000,000 grísa ár- lega og „shipping fever,“ sem drepur 150,000 naut árlega. Vísindamenn munu enn þá veigra sér við að gefa mönnum vísa von um, að þetta nýja lyf reynist vel gegn berklum. Mörg lyf hafa komið fram og virzt í fyrstu lofa miklu, en öll brugð- ist. Samt skal nokkuð geta áhrifa streptomycins á berkla. Waksman og vísindamenn Merck rannsóknarstofnunarinn- ar, tóku eftir því, þegar þeir gerðu tilraunir með strepto- mycin gegn berklabakteríum í tilraunaglasi, að bakterían var ákafiega viðkvæm fyrir lyfinu. Sýnishornaf streptomycini voru send læknum við Mayo stofn- unina. Þeir sýktu 12 naggrísi af berklum, sem drepa þessi dýr ávallt. Átta þeirra fengu ekkert lyf, en fjórum var gefið streptomycin. Eftir 54 daga höf ðu þessir 8 allir fengið slæma berkla, en hjá þeim, sem fengu streptomycin, var sjúkdómur- inn ýmist yfirbugaður eða hafði aldrei komið fram. Sú staðreynd, að streptomyc- in virðist reynast vel gegn berklum í dýrum þarf alls ekki að þýða, að það lækni berkla í mönnum. Ár eða meir getur lið- ið, áður en nóg er framleitt af lyfinu til fullnægjandi tilrauna á þessu sviði. Það væri því heimskulegt að hætta við venju- legar aðgerðir gegn berklum, 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.