Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 30

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL þangað til vissa er fengin í þessu efni. Samkvæmt eðli lyfsins ætti það að reynast vel gegn kík- hósta, og virðist ef til vill geta útrýmt blóðkreppusótt. Streptomycin er dásamlegur viðauki við penicillin. Þar eð penicilliner sýra og streptomyc- in basi, virðist mikill möguleiki á því að þessi tvö efni myndi salt saman, penicillinstrepto- mycinat. Slíkt lyf yrði dásam- legt vopn gegn sjúkdómum, þar sem penicillin verkar gegn einni tegund baktería og strepto- mycin gegn annarri. Samkvæmt öllum staðreynd- um virðist streptomycin hafa margvísleg heilsubætandi áhrif. Það sama var hægt að segja um penicillin, þegar tilraunir á því voru á svipuðu stigi, og rættist það allt. Sem dæmi upp á vonir þær, sem streptomycin vekur, má benda á, að fyrirtækið Merck & Co., er nú að láta byggja verksmiðju fyrir 3,000- 000 dollara, til þess að fram- leiða þetta lyf og um 20 aðrir efna- og lyfjaframleiðendur eru einnig að undirbúa framleiðslu á því. Að vissu leyti er framleiðsla á þessu nýja lyfi svipuð fram- leiðslu penicillins. Bakteríurn- ar eru ræktaðar í stórum geym- um eða flöskum, þar sem þær lifa og nærast á kjötseyði. Þeg- ar þær þroskast, gefa þær frá sér streptomycin í kjötseyðið. Síðan er lyfið unnið úr því með ýmsum efnafræðilegum aðferð- um. Það mun líða a. m. k. ár, þar til lyfið kemur á markað. Og þar eð bakteríurnar gefa lyfið í örsmáum skömmtum, er næst- um því víst, að það verður ákaf- lega dýrt. Ástin! Ferenc Szabo, ungverskur prentari fannst meðvitundarlaus á götu í Búdapest. Þegar lögreglunni hafði tekizt að lífga hann við, skýrði hann frá því, að hann hefði handsett nafn og heimilis- fang stúlkunnar, sem sveik hann, og gleypt letrið — 57 stafi, tvær kommur og eina semíkommu — með einum potti af léttri eitur- blöndu til vökvunar. — N. Y. World Telegram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.