Úrval - 01.12.1945, Síða 38

Úrval - 01.12.1945, Síða 38
36 ÚRVAL góð vinkona mín. Eleanor Hanna settist hjá henni og hrópaði um leið, svo að undir tók: „Er þetta ekki gaman!“ Ég bar lítil kennsl á þá karl- menn, sem nú streymdu inn í flugvélina. Þó þekkti ég þar Kenneth Decker liðþjálfa, sem ég hafði neitað um stefnumót nokkrum vikum áður. (Hann lét mig heldur ekki gleyma því neina stund, meðan við vorum innlyksa í dalnum). John S. Mc- Collom og tvíburabróðir hans, Robert E. McCollom ráku lest- ina. Þeir voru 26 ára gamlir og höfðu viðurnefnið: „hinir óað- skiljanlegu." Að þeim meðtöld- um, og áhöfninni, var flugvél- in fullfermd með átta „valkyrj- um“ og sextán „víkingum.“ Ro- bert McCollom holaði sér niður framan til í vélinni, en John var alveg á flæðiskeri staddur. „Er þér sama, þó að ég þrengi mér hérna niður hjá þér?“ spurði hann mig. „Velkomið,“ sagði ég. Þannig tók Drottinn hann undir handleiðslu sína, engu síður en mig. 7JÐ svifum hátt yfir Oranje- ” fjöllin, sem eru víðáttumikil og vaxin frumskógi. Dagurinn var bjartur og fagur. Skógurinn var á að líta eins og græn dún- sæng, svo að ég gat naumast ímyndað mér, að nokkuð mundi saka, þótt maður félli þangað niður. Eftir 55 mínútna ferð kornum við til Leynidals, og nú lækkaði vélin flugið, unz við vorum aðeins 100 metra fyrir ofan frjósama og fullræktaða akra. Við sáum í svip klasa af kringlulaga hreysum með strá- þökum, sem hurfu brátt sjónmn okkar, er við beindum stefnunni upp á við aftur, í áttina til skarðs eins í fjallgarðinum. Allt í einu varð ég þess vör, að John McCollom tók snöggt viðbragð. Ég leit niður og varð ekki um sel. Flugvélin klippti trjátoppana í hávöxnum skóg- inum. „Hækkaðu flugið, annars er úti um okkur,“ æpti McCollom til flugmannsins. Ég hélt, að hann væri að gera að gamni sínu, því að mér kom ekki til hugar, að við værum að hrapa, fyrr en vélin rakst skyndilega beint á fjallið. Þótt ég að vísu missti aldrei meðvitund, er örðugt að skýra frá því, sem nú gerðist. Ég fann, að ég kastaðist til, hvað eftir annað, og loftið kvað við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.