Úrval - 01.12.1945, Síða 44

Úrval - 01.12.1945, Síða 44
42 TJRVAL Svartir hausar sáust nú teygja sig fram milli trjánna. Við brostum. Við brostum upp á líf og dauða. Við réttum fram gjafir okkar og biðum svo á- tekta. ETTA voru um það bil 100 manns, og báru þeir allir stórar steinaxir um öxl. Höfð- ingi þeirra gekk fyrir þeim. Brosið steingerðist á vörrnn okkar. Innan skamms höfðu þeir skipað sér í hring umhverf- is okkur, í svo sem fimm metra fjarðlægð. Höfðinginn masaði án afláts nokkra stund, en varð svo snögglega að einu gleiðu brosi, sem táknaði hvorttveggja í senn: lífgjöf og vináttu. Höfðinginn gekk því næst til McColloms og rétti honum höndina. McCollom þrýsti hana fast og lengi og fannst bjargi af sér létt. Þessir tveir ólíku menn skildu hvorn annan, surt- ur, sem hafði aldrei fyrr augum litið hvítan mann, og hvítingur, sem hafði ekki áður staðið aug- liti til auglits við villimann. Brosið hafði brúað djúpið. „Komdu blessaður — Gaman að sjá þig,“ endurtók McCollom í sífellu. „Má ég kynna fyrir þér Hastings undirforingja og Decker liðþjálfa." Okkur varð brátt ljóst, að dalbúar voru enn hræddari við okkur en við nokkurntíma vor- um við þá! Þeir voru ekki nánd- ar nærri tveir metrar á hæð, heldur fremur smávaxnir, og þeir litu alls ekki mjög grimmd- arlega út. Búnaður þeirra var gjörð um mittið, sern á héngu grasræmur að framan, en gríð- arstórt trjáblað að aftan. All- ir, að höfðingjanum undan- skildum, bundu hár sitt með sverum þvengjum, sem löfðu aftur á bakið. I þvengi þessa festu þeir öllu lauslegu, sem þeir þurftu að hafa meðferðis, jafnvel tóbaki, en tóbakið þeirra var skorpin blöð, sem þeir vöðluðu saman í stutta, græna vindla. Höfðinginn, sem McCollom kallaði Pétur, og fylgismenn hans höfðu þá stærstu fætur, er við höfðum séð um dagana. Sumir þeirra smurðu líkama sinn með svartri og daunmikilli feiti, svo að þeir sýndust ennþá svartari! Nú tókum við að ota að þeim gjöfunum. Ég mundi eftir púð- urdósinni minni og fékk þeim hana. Þeir urðu ofsakátir,,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.