Úrval - 01.12.1945, Síða 48

Úrval - 01.12.1945, Síða 48
46 tJRVAL Hún var virðuleg, hæglát og feimin eins og vera bar. Við vorum þeirri stund fegin, er McCollom hafði búið um okk- ur til hvíldar undir nóttina. En það var skammgóður vermir. Ekki var klukkustund liðin, unz við vorum umkringd að nýju af Svarta-Pétri og mönnum hans. Þeir stóðu þarna með svínsflesk, kartöflur og banana í framrétt- um höndum. „Þeir vilja halda okkur veizlu,“ muldraði McColl- om. Við reyndum að gera þeim skiljanlegt, að við værum bæði þreytt og þjáð. Pétur, sem hlýt- ur að vera gæddur mjög nær- gætnum tilfinningum í sínu hrafnsvarta hjarta, samsinnti undir eins, þusaði eitthvað í af- sökunartóni og bandaði mönn- um sínum burt. Um miðja nóttina streymdi hitabeltisrigningin yfir okkur úr opnum flóðgáttum himinsins. Karlmennirnir lágu hærra, svo að þeir fóru eldti beinlínis á flot. Ég sá því þann kost vænst- an að flytja mig upp til þeirra. „Herra minn trúr!“ rumdi McCollom. „Losnum við aldrei við þessa kvenpersónu.“ Um hádegi næsta dag sveim- aði flugvélin enn að nýju yfir okkur. Við fengum meiri mat- væli og var skýrt svo frá að tveir hjúkrunarliðar mundu stökkva út í fallhlífum, tveim mílum neðar í dalnum. Þegar ég loks sá álengdar þessa tvo bjargvætti koma gangandi eftir götuslóðanum, gat ég ekki tára bundizt. Á undan gekk Rammy Ramirez undirforingi. Hann var svolítið haltur að sjá, en andlitið var uppljómað af þýðu brosi. Hann hressti taugarnar betur en þús- und dollara seðill. Á eftir hon- um kom Ben Rulato liðþjálfi, sem er einn hinn elskulegasti og geðþekkasti maður, sem guð hefir sent í þennan heim. Bæði Bulatao, sem við köll- uðum alltaf doksa, og Rammy eru Filippseyingar, og sama má segja um alla hermennina, sem síðar komu okkur til hjálpar. Þessir tveir ágætismenn brettu nú upp ermarnar og byrjuðu starfið. Rammy hoppaði á öðr- um fæti kringum okkur, eins og steindepill, því að hann hafði tognað um öklann við lending- una. Doksi fór í marga leið- angra út í skóg eftir birgðum. Um dagsetur kveiktu þeir okk- ar fyrsta bál og hituðu handa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.