Úrval - 01.12.1945, Side 49

Úrval - 01.12.1945, Side 49
1 SÆLUDALNUM Á NÝJU GUINEU 47 okkur súkkulaði. Það var dýr- leg stund. Þessu næst hóf doksi aðgerðir sínar á Decker og mér. Það tók hann tvo klukkutíma að búa að höfuðsári Deckers og aðra tvo að gera að brunasárum hans. Eftir það tók hann til við fæt- urna á mér. Gömlu umbúðirnar loddu fastar við holdið. Doksi gerði sitt ýtrasta til að ná þeim af, án þess að valda mér mikl- um sársauka, en hann kveinkaði sér engu síður en ég. „Þú ættir að sjá, hvernig ég færi að fletta þessu af!“ sagði McCollorn við hann í eggjandi tón. En ég var yfir það hafin, að láta þrautir á mig fá, bara ef fótum mínum yrði borgið. Næsta dag vaknaði ég við iilminn af rjúkandi kræsingum — heitu kaffi og steiktu svíns- fleski. Þar með sáu doksi og Rammy okkur fyrir fyrstu heitu máltíðinni í heila viku. Næstu sex klukkutíma vann doksi sleitulaust að því að skafa drepskorpuna úr bruna- sárum Deckers. Samt kom ekki fyrir, að Decker léti sér nokkru sinni bregða við þessar ógnlegu pyntingar, jafnvel ekki með kipp eða hósta. Ofan á allt ann- að varð nú uppskátt, að hægri handleggur hans var brotinn um olnbogann. Og ekki bætti úr skák, að ekkert deyfingar- lyf var fyrir hendi til að lina sárustu þjáningar hans — ekki svo mikið sem einn whiský- teygur. Það var árla sunnudags, þeg- ar eftirlitsflugvélin kom næst til okkar færandi hendi, sem sé með níu fallhlífarhermenn og þar af einn herforingja, Cecil E. Walters höfuðsmann. „Við förum niður á undirlendið, svo sem tíu mílur héðan, og vörpum mönnum þar niður,“ sagði loft- skeytamaðurinn. „Þeir verða komnir til ykkar, áður en skyggir.“ Þessir sendimenn komust fyrst til okkar næsta föstudag! Þeir lentu í 45 mílna fjarlægð í stað 10. En það var þægilegt til þess að hugsa, að okkur var að berast hjálp til að komast á brott úr dalnum. Meðal þeirra hluta, sem kast- að var niður til okkar þennan sunnudagsmorgunn, var talna- bandið rnitt. Okkur voru líka sendar bænabækur og biblía. Þegar doksi tók til við að skafa upp sár mín, vissi ég ekki, hvernig ég ætti að standast þá raun. En ég kreisti talnabandið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.