Úrval - 01.12.1945, Síða 50

Úrval - 01.12.1945, Síða 50
48 tJRVAL í höndum mér, gnísti tönnum og var ákveðin í að sýna sömu hermannslund og Decker. Að- gerðin stóð yfir tímum saman, en þó gat ég varizt öllu kveinki. En innra fyrir sauð og vall ægileg heift allan tímann. Á eftir komu svo gleðitíðindin. Decker myndi hressast og ég haida fótunum. Á mánudaginn fannst mér ég vera svo miklu frískari til sálar og líkama, að ég vildi endilega taka mér þrifabað. Ég var meira en iítið óhrein. Rammy setti upp baðker í hvarfi við hólinn — og baðkerið var hjálmurinn hans! Hann kom líka með sápu, hand- klæði, þvottaklút og hrein föt. Siðan báru karimennirnir mig niður á „baðstaðinn,“ og skildu mig þar eftir við hreingerning- una. Ég fór úr fötunum og byrj- aði að skrúbba mig. En allt í einu fannst mér sem ég ætti ein- hverja áhorfendur. Ég skimaði í kringum mig og sá þá hvar dalbúarnir stóðu upp á næsta leiti, og ætluðu augun út úr höfðinu á þeim. Ekki get ég enn gizkað á, hvortfremurvakti forvitni þeirra athöfn mín eða hörundslitur, sem var svo gjör- ólíkur þeirra litarhætti. iÐ ÁLIÐNUM föstudegi 25. maí kom Walters höfuðs- maður blaðskellandi til okkar. Hann er 193 cm. á hæð og var eins og tröll á að líta, þar sem hann gekk í fararbroddi Filipps- eyinganna og frumbyggjanna, sem létu sig hvergi vanta. Koma hans var eins og svalur og hressandi goluþytur. Hann var syngjandi og kyrjaði „Shoo- Shoo Baby“ af öllum mætti lífs og sálar. í fylgd með honum voru firnrn fallhlífarhermenn, en þrír aðrir höfðu orðið eftir niðri í aðaldalnum, og áttu þeir að gera þar rennibraut fyrir svifflugu. Walters var mikill lystisemd- anna maður og gleðskapar. Eft- ir kvöldverð var hann vanur að setja á svið smáíeiki og kom þar fram einn síns liðs í eftir- hermuhlutverkum, ýrnist sem söngvari í næturklúbb eða út- varpi. Svo fetti hann sig og bretti á alla vegu, en við hin og blökkumennirnir horfðum á hann hrifningu Iostin. Walters var ómetanlegur fyrir skaps- munina. Tveimur dögum eftir komu Walters og félaga hans, varp- aði eftirlitsflugvélin niður til okkar 21 trékrossi, sem vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.