Úrval - 01.12.1945, Side 55

Úrval - 01.12.1945, Side 55
1 SÆLUDALNUM Á NÝJU GUINEU 53 nmst. við frá jörðu og svifum til hæða. Við strukumst við trjátopp, og ég lokaði augun- um. Ég vissi ekki fyrr en seinna, hve sáralitlu munaði, að við steyptumst að nýju niður í skógarþykknið. Dráttartaugin hafði slegist niður á milli trjánna og hægt ferð dráttar- flugvélarinnar niður í 105 mílna hraða, sem er nægilegt til að kollsteypa svo stórum flug- vélum í ekki meiri hæð. En Samúels majór, sem stjórnaði henni, tókst að halda henni á lofti, en hann sagði okkur eftir á, hve hæpið það hefði verið. Þegar hann var síðar sæmdur heiðursmerki fyrir afrekið, lét hann svo um mælt: „Ég mundi ekki vilja endurtaka þennan leik, þótt mér byðist heil tylft af heiðursmerkjum!“ Skyndilega heyrðum við skelli og smelli neðan undir svifflugunni. Við höfðum þrif- ið með okkur stóra fallhíf, sem var tjóðruð við enda brautar- innar, til að afmarka hana. Vonbráðar komu í Ijós smárifur í hinn veikviða svifflugubúk, þar sem fallhlífin lamdist við í sífellu. Ekki leið á löngu þar til rifan náði þvert yfir gólfið og var tvö fet á breidd. Okkur nægði að líta beint niður fyrir fætur okkar til að skoða lands- lagið. Það tók á taugarnar. Það tók okkur aðeins hálfa aðra klukkustund að ferðast frá Leynidal til Hollandíu, en mér fannst það ógnarlangur tími. En Paver lenti flugunni af hinni mestu snild, heilu og höldnu. Ég steig út á flugvöll- inn 47 dögum eftir að ég lagði upp þaðan í flugferð, sem fyrir- hugað var að tæki f jórar stund- ir. Ég hjúfraði mig upp að Ðecker og McCollom, þegar við gengum fram fyrir ljósmyndar- ana, sem biðu okkar. Á þeirri stund varð ég þess bezt og inni- iegast áskynja, hve óumræði- Iega Iánsöm ég hafði verið að eiga slíka menn að lagsbræðr- um í hrakningum mínum. Báðir höfðu þeir þjáðst meira en ég, hvor á sinn hátt. Nú stóð hvít- ur kross á gröf tvíburabróður McCoIIoms, einhverstaðar „inn milli f jallanna", og Deckers beið margra vikna dvöl á sjúkra- húsi, til lækninga á hans fjöl- mörgu meinum. Ég beindi þakklátum huga til Walters höfuðsmaður og Filipps- eyinganna hans, sem urðu eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.