Úrval - 01.12.1945, Page 60

Úrval - 01.12.1945, Page 60
58 tTKVAL hreyfla er hægt að nota í öllum stærðum flugvéla. Flutninga- flugvélar munu fljúga í gufu- hvolfinu með meira en hraða hljóðsins. Ef óskað er eftir meiri hraða, geta þær hækkað flugið upp í háloftin með aðstoð eldflaugna. Fyrir utan gufu- hvolfið munu menn geta flogið meira en 160.000 km. á klukku- stundu. Getur mannslíkaminn þolað þennan feiknarlega hraða? Sjá- um nú til, yfirborð jarðarinnar með öllu, sem á því er, hreyfist meir en 1500 km. á klukkustundu allan sólarhringinn. Ennfrem- ur þeytist allt sólkerfið gegnum geiminn með 800.000 km. hraða á klukkustundu. Vísindamenn fullyrða, að menn geti líkamans vegna flogið, hversu hratt sem vera skal. Þessi nýja samgangnaöld veldur því, að við verðum að endurskoða allar hugmyndir okkar um fjarðlægð og tíma. Borgir Evrópu og Asíu verða bráðlega aðeins fárra klukku- stunda ferð frá Chicago. Heim- urinn verður miklu frekar en áður ein heild. Ferðalög í farar- tækjum svo sem bílum, járn- brautarlestum og flugvélum, sem öll munu hafa þrýstilofts- hreyfla, verða ódýr, fljót og jafnvel skemmtilegri en núna. Margt, fólk, sem á bíla núna, mun vilja fá sér Helicopter-flug- vélar áður en tíu ár eru liðin (Helicopter-flugvélar hafa loft- skrúfuna á stöng fyrir ofan sig og geta hafið sig beint upp í loftið, flogið í hvaða átt sem er og því næst setzt aftur á lítinn blett). Þessar Helicopter-flugvélar munu líka hafa þrýstilofts- hreyfla. Ég held, að þessar flugvélar verði öruggasta, ein- faldasta, skemmtilegasta og þægilegasta farartækið, sem nokkurn tíma hefir verið fundið upp. Við höfum smíðað lyklana að himingeimnum. Okkur blöskrar sú tilhugsun að fljúga fyrir utan gufuhvolfið, samt mun það verða gert. Við getum verið viss um, að við munum varpa ljósi á enn þá einn hluta hins ókunna heims. CNO^OÖ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.