Úrval - 01.12.1945, Síða 63

Úrval - 01.12.1945, Síða 63
ÞJÓÐFLUTNINGAR DÝRANNA 61 Hvers vegna ætli allir þeir, sem setjast að á Iífvænlegum há- sléttum, deyi út, þegar hinir fáu, sem eftir verða í hinum upprunalegu heimkynnum, lifa og valda nýrri fjölgun seinna meir? Svarið við þessum spurn- ingum gat ef til vill bent á ráðn- ingu um fjöldaflutninga dýr- anna. Rannsóknir á læmingjum á öllum stigum ferðalagsins sýndu, að merkilegar breyting- ar urðu á kynfærum þeirra. En ekki aðeins þau, — öll bygging dýranna breyttist í samræmi við hið aukna fjör þeirra. Náttúru- fræðingarnir gátu þess til, að sú breyting stafaði af ein- hverju, sem læmingjarnir ætu. Um tíma var ókunnugt, hvað þetta gæti verið. Þá voru fjör- efnin uppgötvuð. Og jafnskjótt var því slegið föstu, að þetta hlyti að vera eitthvert fjörefni, og ekki leið á löngu áður en eitt þeirra fannst í mosanum, sem læmingjarnir eta, þegar þeir rísa úr hinum langa vetrar- dvala sínum. Þegar dýrin hef ja flakkið, verður fjörefna-upp- sprettan eftir, þótt þau flytji nokkurn fjörefnaforða með sér í líkama sínum. Þau dýr, sem nema staðar í, að því er virðist, heppilegu umhverfi, eyða bráð- lega f jörefnabirgðum sínum, og þar sem nýja staðinn skortir fjörefna-uppsprettuna, hnignar frjósemi þeirra og þau deyja út. Þetta getur vel verið aðalein- kenni allra fjöldaútflutninga. Það er vatns- og fæðuskortur, sem kemur dýrunum til að hef ja ferðina, en æxlunarofsinn og múgæðið, sem oft verður vart við meðal þessara útflytjenda- hópa, stafa líklega af áhrifum einhvers fjörefnis. Allt amiars eðlis eru hinar reglubundnu ferðir dýranna. — Aðalástæðumar geta verið hin- ar sömu, en hin reglulegu far- dýr (eða afkvæmi þeirra) koma aíltaf aftur til þess staðar, sem þau fara frá, þar sem aftur á móti útflutningsdýrin hverfa. Ferðalög fardýranna eru ákaf- lega mismunandi eftir því, hvaða tegund á í hlut. — Fílar eru stundum 10 ár að ljúka ferðalögum sínum. — Hópar af vissum apategundum í Suður- Ameríku ferðast á milli tveggja svæða í skóginum á fárra vikna fresti. Hinar reglubundnu ferðir landkrabbanna á eynni Jamaica eru mjög furðuleg sjón. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.