Úrval - 01.12.1945, Side 65

Úrval - 01.12.1945, Side 65
ÞJÓÐFLUTNINGAR DÝRANNA 63 Seiima berst torfa af örsmá- um, gagnsæjum kvikindum, með útstæð, svört augu, upp að yfir- borði sjávarins. Þar dreifist úr henni með miklum hraða, og hún skiptist í tvennt. Annar helmingurinn heldur til aust- urs, en hinn í vestur. Hinn fyrri kemst til Evrópustranda á 3 árum, en hinn síðari nær strönd Ameríku á skemmri tíma. Litlu krílin eru þá orðin að ungum álum, sem synda upp árnar, unz þeir komast til heimkynna þeirra, sem foreldrar þeirra yf- irgáfu. Þetta fyrirbrigði á sér heill- andi skýringartilgátu, sem er byggð á kenningu Wegeners um að meginlöndin færist til. Al- fred Lothar Wegener, sem var þýzkur jarðeðlisfræðingur, benti á, að jarðskorpan væri sett sam- an úr tveimur lögum, hið ytra léttara og grynnra en höfin. Hann gat þess til, að jörðin hefði upphaflega haft samfellt, heilt yfirborð úr þessu ytra lagi, en um helmingur þess hefði losnað og þeyzt út í geyminn. Það sem eftir var, brotnaði í stóra parta, sem við nefnum .meginlönd, og þeir fóru að hreyfast í ýmsar áttir til að hjálpa jörðinni til að ná jafn- vægi aftur, en það hafði raskast mjög. Wegener skar út landa bréf af meginlöndunum máli sínu til sönnunar og sýndi, að það er hægt að láta þau falla saman. — Austurströnd Norð- ur- og Suður-Ameríku fellur næstum alveg að vesturströnd Evrópu og Afríku. Nú hefir þess verið getið til, að álarnir séu upprunnir í sprungunni á milli gamla heims- ins og hins nýja, á meðan bilið á milli þeirra var mjög mjótt, og að á milli hrygningartím- anna hafi álarnir dvalizt í ám og vötnum meginlandanna báð- um megin við sprunguna. Nú héldu meginlöndin áfram að þokast sundur og um leið lengd- ist stöðugt leiðin til hrygningar- stöðvanna, unz hún var orðin svo löng, að álunum varð ókleift að fara þangað á hverju ári. Þeir urðu því að taka sér lengri hvíldartíma í ósöltu vatni og fara sjaldnar til að hrygna. Ef þessari þróunarbraut er fylgt út í æsar, sjáum við, að hátt- erni álanna hlaut að lokum að verða eins og það er nú. Þeir eyða allri ævinni í að hvíla sig og safna kröftum fyrir ævin- týraförina miklu, leggja svo af stað tii föðurtúnanna, sem nú eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.