Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 69

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 69
UPPSKURÐUR VIÐ HUGSÝKI 67 klipppa hár sitt á nokkra daga fresti. Sálfræðilegar aðferðir við hann báru engan árangur. Virt- ist engin von um bata. Loks ákvað dr. Hempill að framkvæma heilauppskurð sam- kvæmt kenningum prófessors Moniz. Sjúklingurinn samþykkti það fyrir sitt leyti. Þeir gerðu lítið gat í gegnum ennisbeinið, þumlung ofan við ytri brún hægra augans. I gegn- um þetta gat stungu þeir ákaf- lega fíngerðurn hnífi og skáru sundur taugaþræði þá, sem tengdu hluta af framheilaberk- inum við sjónarhólinn. Að vissu leyti er slíkur uppskurður ekki mjög hættulegur. Aðaláhættan er sú, að skertar séu aðrar þýð- ingarmiklar taugar með því að hnífurinn fari of langt. Einnig getur stafað hætta af því að æðar skerist sundur, en það gæti orsakað heilablóðfall. Upp- skurður þessi heppnaðist ágæt- lega að öllu leyti. Eftir fjóra mánuði var sjúkl- ingurinn orðinn heill heilsu. Öil hugsýki hans var horfin. Hann fékk strax ágæta matar- lyst á fyrsta degi eftir upp- skurðinn, og náði brátt eðlileg- um þunga. Dr. Hempill lýsti sjúklingi sínum síðar, sem hamingjusöm- um, góðlyndum náunga, ánægð- um með sjálfan sig og fyllilega lausum við allar áhyggjur. Nú gegnir hann ábyrgðar- miklu starfi í stórri járnbraut- arstöð, og vinnur verk sitt af stakri kostgæfni. 1 framkomu hans gætir sjáifs- trausts og öryggis, sem sjaid- gæft er að finna hjá „normal'* fólki. Hann hefir nýlega opinberað trúlofun sína og hefir öðlast öll sín fyrri áhuga- mál. En furðuiegast af öllu er ef til vill það, að hann virðist al- gerlega hafa gleymt öllum þeim áhyggjum og erfiðleikum, sem hann átti við að stríða í fimmt- án ár. Þetta erfiðleikatímabil virðist hafa verið skorið burt úr lífi hans, þegar taugamið- stöð sú, sem hugsýkin átti upp- tök sín í, var rofin úr tengslum. Hann er nú þrjátíu og átta ára, en lítur út eins og maður iiman við þrítugt. Aðferð þessari til lækninga á hugsýki, hefir þó aðeins verið beitt í mjög slæmum tilfellum enn sem komið er, og þá venju- lega við fólk, sem nálgast það að vera geðveikt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.