Úrval - 01.12.1945, Page 70

Úrval - 01.12.1945, Page 70
I>að er eklú nóg að eiga þak yfir höfuðið. Menn þurfa hús, sem talizt geta heimili. Byggið hús yðar sjálfir. Grein úr „The Listener“, eftir Anthony Wigan. T^LESTIR ENGLENDINGAR líta svo á, að hús eigi að vera úr steinsteypu eða múrsteini, og að þeim sé ella hætt við bruna, bjóði heim kvefpest og öðrum kvillum, og séu jafnvel ekki samboðin virðingu okkar. Þetta er bábilja, sem okkur er hollast að vísa á bug hið fyrsta, enda munum við á komandi ár- um eiga milii þess að velja að búa innan tréveggja ellegar engra veggja. 1 Noregi og Sví- þjóð eru flest hús úr tirnbri, sem talið er ódýrasta og hentugasta byggingarefnið. Svíar telja þau hlýjust allra húsa á veturna og svölust á sumrin, en sumarhit- arnir þar eru engu minni en hér. Af völdum styrjaldarinnar er óskapleg' húsnæðisekla í Englandi um þessar mundir. Við íslendingar eig- um við sömu erfiðleika að stríða, þótt annað valdi, og er þvi harla fróðlegt fyrir okkur að sjá hvernig Englendingar hyggjast leysa málið. Því er nokkru lýst í eftirfarandi grein. 1 þýðingunni hefir verið sleppt síðustu köflum greinarinnar, enda fjalla þeir um annað efni. Ameríka hefir sömu sögu að segja, en þar í iandi eru bæði hitar og kuldar meiri en í Eng- landi. Jafnvel stærstu hús eru úr timbri, þau eru hvítmáluð og fögur að sjá, en hlöður og bílskúrar dimmrauð. Mig langar til að segja ykkur Enginn skyldi ætla að skurð- læknar framkvæmi slíkar að- gerðir á öllum hugsjúkum mönnum. Sumir læknar efast um gæði þessarar aðferðar, þar sem þeir álíta skapgerð sjúklingsins bíða tjón við hana. En árangurinn, sem hún hef- ir í för með sér, gefur samt góða von um mikilvæga þróun á þessum sviðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.