Úrval - 01.12.1945, Side 71

Úrval - 01.12.1945, Side 71
BYGGIÐ HÚS YÐAR SJÁLFIR 69 frá sænsku húsunum og hvernig við ætlum að nota þau. Ég var aðeins í nokkra daga í Stokk- hólmi, en varði heilum degi til að kynna mér húsin og allt varðandi þau. Tilbúin hús hafa verið algeng í Svíþjóð um margra ára skeið og Stokkhólmsborg notar þau mikið í svokölluð garðahverfi. Ég athugaði eitt slíkt hverfi, sem er tuttugu mínútna keyrslu frá aðalviðskiptahverfi borgar- innar. Þar munu hafa verið ekki færri en 6—7000 slík hús. Þau elztu voru um tuttugu ára göm- ul, en virtust sem ný. Þau voru að sumu leyti viðkunnanlegri en nýrri húsin því að garðarnir í kring um þau voru fallegri og settu sinn svip á umhverfið. En meira máli skiptir þó, að eig- endurnir byggðu þau sjálfir, og má af því marka hve auðvelt er að koma þeim upp. Kunnáttu- menn gætu reist þessi hús á af- arskömmum tíma. Húsin voru byggð á þriðja tug aldarinnar. Aðaltilgangur- inn var sá að veita fólkinu svig- rúm, því að íbúðirnar í Stokk- hólmi voru dýrar og þessvegna litlar. Og hið aukna svigrúm átti að kaupa eins lágu verði og kostur var á. Á byggingar- efninu var ekki hægt að spara mikið, því að húsin urðu að vera vönduð vegna vetrarkuld- anna og auk þess var bærinn því mótfallinn að hrófað væri upp mörgum óvönduðum húsum. Sparnaðurinn varð því að koma á vinnuna. í umræddu garða- hverfi bjuggu einvörðungu miðstéttarmenn, skrifstofu- menn, lögregluþjónar, iðnaðar- menn o. s. frv. Umsækjendur snúa sér til bæjaryfirvaldanna og greiða um leið fyrstu árlegu afborgunina, bæði af lóðinni og húsinu. Innan fárra daga er komið með fyrsta efniviðinn í húsið. Eigandinn, kona hans og einhverjir hjálpsamir nágrann- ar grafa fyrir grunninum, því að öll sænsk hús eru reist á grunni. Það eykur húsrýmið og þykir auk þess hlýrra. Síðan sendir bærinn hóp faglærðra manna, sem steypa kjallarann. Það, svo og vinna við leiðslur innanhúss, er eini aðkeypti vinnukrafturinn. Allt annað getur eigandinn gert sjálfur eða að mestu leytu sjálfur. Ég sá mörg hús í smíðum. Á sumum var verið að steypa kjallarann og á öðrum að setja upp veggina. Þeir eru gerðir úr löngum og mjóum flekum, jafn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.