Úrval - 01.12.1945, Síða 76

Úrval - 01.12.1945, Síða 76
74 tJRVALí Daunninn er sterkur, en hér er líka hlýtt, notaleg hlýja frá lýsislampanum, sem kona Ohud- lerks heldur lifandi á. Hér er stækja, en þó einkum fjöl- skyldulíf með öllum sínum breytileika og venjum. Ohudlerk sat í miðju iglerk og starði fast beint fram undan sér og raus- aði langar setningar. Hann flækti sig og tapaði sér mitt í útskýringum sínum, en þær snerust um veiði hans þennan dag. Enginn hlustaði á hann, og samt voru allir áheyrendur hans. Það er erfitt að lýsa þessu sjónarsviði. Auðvitað má segja, að allir viðstaddir og hver og einn væri hluti af hópnum, en samt sátu allir 1 eins konar ein- veru, frjálsir að athöfnum sín- um, gátu hreyft sig og hugsað að vild. Gamla konan, sem sat á hækjum sínum við lampann sinn, klóraði sér og klóraði, virt- ist ekki hlusta, og samt heyrði hún allt, sem sagt var, því að við og við lét hún orð faila til samþykkis. I útskoti til vinstri handar sat Kakokto og unga konan hans. Hann hafði breitt, róm- anskt andlit, svipmikið, en dá- lítið nautslegt, ennið lágt, og háiúð stýft, svo að það var eins og prestahúfa. Konanvarblíðleg og auðsjáanlega ástfangin af manni sínum, þó að hann sýndi engin merki þess, að hann endurgyldi tilfinningar hennar. Hvorugt þeirra sagði orð. Hún sat og saumaði skinn og notaði við það þrístrenda nál, en hann sat með hendurnar á hnjám sér og starði út í bláinn. Börnin léku sér í innri enda hússins. Þau veltu sér nakin á hreindýraskinnum og bjuggu sér til sinn eigin heim, eins og öll önnur börn. Eskimóakrakk- arnir eru gæddir framúrskar- andi lífsfjöri, sýna aldrei minnstu þreytumerki og fara aldrei að hátta á undan full- orðna fólkinu fremur en börnin í fátækrahverfum stórborg- anna. f snjóhúsi Ohudlerks rákust þau á ömmu sína, veltu sér margar veltur, og þegar gamla konan fór að tauta, hættu þau að leika sér, horfðu á hana andartak og héldu síðan áfram eins og hún væri ekki til. Við og við ósaði lampinn. Gamla konan beygði sig áfram og með krepptum fingrunum veiddi hún upp úr lýsinu bóm- ullarhnoðrana, sem notaðir voru fyrir kveik, færði þá upp að lampabrúninni og hagræddi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.