Úrval - 01.12.1945, Side 82

Úrval - 01.12.1945, Side 82
80 TJRVAL verðu kyrrlæti og þolinmæði, og svo fóru þeir, þegar þeir sáu, að ekkert gekk. Líklega hefir hver um sig hugsað, þegar hann fór: „Kannski gengur það betur næst.“ Forvitni mín var vakin. Það runnu á mig tvær grímur. Ég spurði sjálfan mig, hvort ég væri ekki að bregðast skyldu minni á vissan hátt. Rannsókn á eðli Eskimóanna var að minnsta kosti önnur ástæðan til dvalar minnar hér. Allir mann- fræðingar, sem mér voru kunn- ir, höfðu lagt sérstaka áherzlu á að kynna sér kynferðislíf frumstæðra þjóða, ef til vill var það vegna þess, að samskipti kynjanna meðal siðaðra þjóða gáfu meiri sálfræðilegar en líf- fræðilegar upplýsingar. En ég átti við undarlega erfiðleika að etja. Þeir voru ekki í því fólgnir að standast freistingarnar, heldur hinu, að verða fyrir þeim. Ég minntist á þetta við Paddy, og hann brosti: „Þær eru ekki verulega að- laðandi, Eskimóakonurnar,“ samþykkti hann. Og hann bætti við með þessu göfuga yfirlætis- leysi, sem reisir heimsveldin: „Það er lýsislyktin af þeim, hana get ég aldrei þolað.“ Hann þagði andartak, en hélt svo áfram: „Þó er ég mest undr- andi yfir mönnunum þeirra. Eg ætla ekki að nefna nöfn eða staði, en ég man, að einu sinni var maður, sem hafði fiækst svo mörg ár hér eftir ánni, að hann var hættur að setja svona smámuni fyrir sig, og hann leigði eina af þessum konum. Hún borðaði með okkur morg- unmat daginn eftir —.“ En það er bezt ég segi 3Ög- una með eigin orðum, því að hún blandaoist fljótt saman við athuganir sjáifs mín. Konan hafði beðið út í homi líkt og skynlaus skepna, og eins og venja er, horfði hún fast niður á gólfið. Hvíti maðurinn gaf henni bendingu, og hún kom að borðinu, gekk þessu snígils- göngulagi. Ekkert göngulag er jafn óyndislegt og ómannlegt. Þegar hún var komin í stólinn, húkti hún þar hreyfingarlaus, þangað til hvíti maðurinn upp- öi'vaði hana og hvatti til að borða og drekka. Hún rétti hægt út höndina og tók upp skeið — en skeiðin datt úr hendi hennar. Hvíti maðurinn varð að taka hana upp.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.