Úrval - 01.12.1945, Side 84

Úrval - 01.12.1945, Side 84
82 TJRVAL maðurinn hefði verið að hugsa, þar sem hann sat þarna rólegur í fremra herberginu. Stóð hon- um á sama? Hugsaoi hann alls ekkert? Var hann blygðunar- laus? 20.000 ára þróun eða lengri, sem skilur mig og Eski- móana, hindra skilning minn á þeim aftur og aftur. Þegar ég sá einhvern atburð eða stað- reyndi eitthvað, hlaut ég að brjóta heilann um það og reyna að skýra það, af því að ég var menntaður eða að minnsta kosti þroskaður Evrópumaður. Áreið- anlega reyndu Eskimóarnir aldrei að túlka neitt eða skilja. Þarna var staðreyndin — það var allt og sumt. Neanderdal maðurinn og maðurinn í Rocke- fellerstofnuninni hlutu að líta á hlutina og skýra þá, hvor á sinn hátt. Hér situr mannieg vera í herbergi, en í því næsta situr konan hans, og hjá henni situr áhugalaus elskhugi, sem hún hefir eignazt af einskærri tilvilj- un. Hvað gerir svo eiginmaður- ínn? Hann hlær. Er hann að hlæja að því, sem gerist í næsta herbergi? Alls ekki. Hann hlær af því að honum finnst svo gaman að fela hluti og láta vin sinn leita að þeim. Hann er þá ekki afbrýðisam- ur ? Nei. Og ástæðan getur verið sú, að afbrýði stafar af næm- leika fyrir einstaklings eignar- rétti, og þennan næmleika hefir Eskimóinn mjög lítinn eða alls engan. Einhver maður nýtur konunnar hans. Hvað stafar honum illt af því ? Ef tilgangur- inn hefði verið að taka konuna frá honum, ræna hann þessum hlut (ekki eign), sem er svo mikilvægur frá mannlegu og þjóðfélagslegu sjónarmiði, þá væri þetta mjög alvarlegt, og hann mundi ekki hika við að drepa hvern sem það gerði. En að liggja með konunni? Það er alls engin niðurlæging, þvert á móti veitir það honum leyfi til að haga sér eins gagnvart öðr- um konum — og það eru gróf- lega mikil þægindi. Ég þarf ekki að taka fram, að því fer fjarri, að ég telji, að hin kristnu Vest- urlönd ættu að taka upp kyn- ferðisvenjur Eskimóa, eða laga sig eftir þeim. Ég veit líka, að það þarf engan kvenréttinda- frömuð til að spyrja: „En hvernig er aðstaða Eskimóa- kvennanna?" Aðstaða þeirra er í sjálfu sér nægilega góð, og í þessum línum hefi ég oftar en einu sinni drepið á, að þær hafa ekki aðeins húsfreyjuvald á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.