Úrval - 01.12.1945, Side 85

Úrval - 01.12.1945, Side 85
KONAN 1 SNJÓHÚSINU 83 heimilum sínum, heldur ráða 'þær líka ákvörðunum bænda sinna með slægvizku í flestum tilfellum. Ég ætlaði þó ekki að fjöl- yrða um þetta. Það, sem ég vildi leggja áherzlu á, er það, að siðvenjur Eskimóa spegla bein- línis efnahags kringumstæður þær, sem þeir eiga við að búa. Lýsingarorð eins og „blygðun- arlaus“ og „afskiptalaus“ eiga hér í raun og veru engan stað. Ef nalega séð er líf Eskimóa hið erfiðasta, sem lifað er á þessari jörð. Það er nauðsyn, sem áreið- anlega stjómar og skýrir senni- lega líka alla þætti í eðlisfari þeirra. Eins og náttúrufar er í heimi þeirra, leyfir það enga verulega siðfágun, vegna þess að það veitir tómstundir af mjög skornum skammti. Eski- móinn étur ógurlega mikið, af því að hann verður að gera það til að halda sér heitum. Hann þekkir enga nautn af matar- bragði, nema vera skyldi úldið kjöt endrum og eins. Það þykir honum gott, því að það er eins- konar krydd og kitlar tungu hans. Kynferðisnautn hans er áköf, því að hann hefir ekkert að gera á kvöldin í snjóhúsinu — og heimskulegt væri að halda, að kuldinn svæfði lífsf jör hans. Hann hefir kommúnistiska afstöðu til eignarréttarins. Það er nauðsyn. Hann er ekki beint góðgerðasamur, en reiðubúinn að skipta með sér ognágrönnum sínum öllu sem hann á. Alltaf getur komið fyrir, að hami græði sjálfur á þessari undar- legu hagspeki, þess vegna em öllum heimil afnot af konuhans, snjóhnífnum og fiskforðanum. C\D$OG 1 smjörleysinu. Samtal gestanna barst brátt að smjörleysinu, eins og við var að búast. Einn þeirra lét drjúgan og sagðist fundið hafa lausn á vandamálinu. „Ég kaupi bara eitt pund af smjöri og annað pund af tólg,“ sagði hann gestunum, sem hlustuðu á með eftirvæntingu, „og hita hvorttveggja upp þangað til það er orðið hæfilega lint. Því næst hræri ég smjörinu og tólginni vandlega saman i skál og læt það harðna í ísskápnum. Eftir klukkutíma á ég svo tví- pund af smjöri." Einhver spurði þá, hvernig það væri á bragðið. „Eins og tólg,“ var svarið. — Colliers.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.