Úrval - 01.12.1945, Page 87

Úrval - 01.12.1945, Page 87
SOKKALEITIN 85 þess birtu blöðin aldrei viðtöl við menn, sem boðnir voru í þennan klúbb. Allir ritstjórarn- ir í Columbus voru meðlimir í klúbbnum, og mun það hafa valdið. Ég iðaði í skinninu að hafa tal af Churchill. Ég hafði aldrei séð holdi klæddan, ósvik- inn enska „gentleman,“ og réði það miklu. Hitt var þó þyngri ámetunum, aðkeppinaut ur minn við blaðið og svarinn övinur, skrambi duglegur en óheflaður náungi, hafði lýst yíir því í heyranda hljóði, að hann teldi, að jafnvel sér myndi reynast ókleift að fá blaðavið- tal við gestinn. Og þar með var mín leið mörkuð. Sofandi flaut ég að feigðarósi. Ég fór til gistihússins, spurði um herbergi Churchills, og barði þar að dyrum. Ég var al- veg köld og ákveðin og hafði þaulhugsað hernaðaráætlanir mínar. Churchill myndi fyrst kalla: „Hver er þar?“ og ég svara: „Stúlkan með handklæð- in.“ Svo myndi hann opna hurð- ina og ég skjóta fætinum fyrir og láta spurningunum rigna yfir hann. Ég held að ég hafi séð eitthvað þessu líkt í kvik- mynd. En þetta fór allt á annan veg. Hann sagði ekki „hver er þar?“ heldur „kom inn“ og þá rugl- aðist ég í ríminu. Ég var nú að- eins 19 ára gömul og bjó með ömmu minni. Það hefði senni- lega liðið yfir gömlu konuna, ef hún hefði séð mig þarna, í þann veginn að fara inn í gistihúss- herbergi til ókunnugs karl- manns. „Kom inn,“ kallaði nú Churc- hill aftur, og gætti þykkju í rómnum. Ég gerði mér í hugar- lund, að ég myndi oft síðar, þeg- ar ég væri orðin rótgróin í blaðamennskunni, hvarfla hug- anum til þessa ævintýris og hafa gaman af. En það er öðru nær. Mér er vissulega ekki hlát- ur í hug, þegar ég sé sjálfa mig í anda fyrir utan dyrnar hjá Churchill, skjálfandi á bein- unum. Að lokum opnaði ég dyrnar, hægt og gætilega, og þarna sat Churchill við skrifborðið sitt. Hann var ljós á hár og hör- und, ljósari en nokkur annar, sem ég hefi kynnst. Hann var ekki nema hálfklæddur en í slopp utan yfir, og berfættur í morgunskónum. Hann var ákaf- lega enskur að sjá, eins og per- sónugerfingur brezka heims-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.