Úrval - 01.12.1945, Page 88

Úrval - 01.12.1945, Page 88
86 tJRVALi veldisins. Þannig var hann þá, en kannske hefir hann breyzt síðan. Augun voru dökkblá. Ég stóð í dyrunum nokkur augnablik, en hann leit ekki upp og hélt áfram að skrifa. Með þeirri reynslu, sem ég hefi nú að baki, held ég að hann hafi verið að vekja virðingu mína, en þá fannst mér ég vera að raska vinnufriði ungs afburðamanns. Að lokum leit Churehill upp og horfði á mig. „Ö,“ sagði hann, og stökk á fætur. „Þetta er óvæntur heið- ur. Afsakið. Ég bið yður mikið að afsaka.“ Varir mínar skulfu. Churc- hill dró stól að borði sínu og bauð mér að setjast. Það var ekki annað að gera en þiggja boðið. „Þér megið til að fyrirgefa mér,“ sagði Churchill enn einu sinni. „Ég verð að ljúka við þetta skeyti.“ Á skrifborðinu hans voru nokkur skeytaeyðu- blöð, öll útkrotuð. „Ha?“ sagði ég, því að ég skildi ekki mikið af því sem hann sagði. Framburðurinn, hinn eini og sanni framburður enskra menntamanna, var svo breiður að mestu líktist frönsku. Ég skil annað hvort orð hjá Fransmanni og má það teljast gott, því að frönsku hefi ég ekki lært nema í átta ár. Churchill sneri sér nú að mér og sagði heldur höstugur: „Hvemig komið þér orðum að því, að yður sé á móti skapi að yður séu færð blóm á meðan þér flytjið fyrirlestur ?“ Þetta heyrðist mér hann segja. Ég átti bágt með að skilja hann og spurningin fannst mér ósenni- leg, og því hristi ég aðeins höf- uðið. Churchill tók ekki eftir því. Hann virtist allt í einu finna hin réttu orð og páraði svo nafn sitt undir í mesta flýti. Svo sneri hann sér aftur að mér og sagði: „Jæja, hvað get ég gert fyrir yður?“ Ég stamaði út úr mér, að ég væri fréttaritari. Hann spurði ekki frá hvaða blaði ég væri og sá ég vissulega ekki ástæðu til þess að upplýsa það mál. Hver spurning mín rak nú aðra. Ég spurði um álit hans á MacDon- ald, Hoover, Briand o. fl. Hann var á móti þeim öllum og lágu til þess mismunandi ástæður. MacDonald var of langt til vinstri og jafnvel Hoover líka. Ég spurði um framtíð æskulýðs- ins í Englandi og taldi hann, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.