Úrval - 01.12.1945, Síða 97

Úrval - 01.12.1945, Síða 97
Kanntu aS lesa? Hve hratt lestu? Grein úr „Liberty", eftir Ruth McCoy Harris. T ANGAR þig til að vita hve hratt þú lest? Náðu þá í blýant og klukku. Lestu grein þessa á enda og skrifaðu niður tímann, sem það tekur þig. Lestu með þeim hraða, sem þér er eiginlegur. Aftast eru svo spurningar um efnið og af svör- unum við þeim má sjá hve góð eftirtekt þín er. Ertu viðbúin? „Þeir sem lesa hægt lesa illa,“ segir Norman Lewis, höfundur bókarinnar Hvernig á aö lesa hraöar og betur? Menn lesa hratt ef þeir hugsa hratt, hafa góða sjón, mikinn orðaforða og góða menntun. Reynslan er sú, að þeir sem lesa hratt taka bet- ur eftir heídur en hinir, sem. sníglast áfram. Lewis kennir hraölestur við skóla einn í New York, og er hann þeirrar skoðunnar að lest- ur sé þýðingarmest allra náms- greina. Öll störf kref jast kunn- áttu í lestri. í Ameríku eru 4% af fullorðnu fólki ólæst, en 60% er ekki eins vel læst og ákjós- anlegt er. Milljónir manna, sem aldrei líta í blað eða bók, myndu fá áhuga á lestri, ef hann væri þeim ekki jafn erfiður og raun er á, vegna rangra aðferða. Börn, sem lesa illa, hljóta að eiga erfitt með allt nám. Flestir glæpamenn voru skussar við lærdóminn í æsku, en megin- vinar míns, en árangurslaust. Nú, þegar ég skrifa þessar línur, liggur hann ef til vill í gröf sinni, við rætur banana- trés. Eða hann situr inni í sext- án herbergja íbúðinni sinni og les reyfara, eða athugar reikn- ingana yfir eignir sínar í Lond- on og New York. Þær hljóta að fara ört vaxandi um „meira en þúsund dollara á dag — hvað svo?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.