Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 98

Úrval - 01.12.1945, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL orsök þess var léleg lestrar- kunnátta. Æfing er nauðsynleg til þess að auka leshraðann. Á hverjum degi ættu menn að verja á- kveðnum tíma til þess að ná betri árangri í þessum efnum og til þess að auka sjónvíddina. Augun lesa ekki orðin sé þeim rennt viðstöðulaust eftir línun- um, heldur á meðan þau staldra lítið eitt við. Þeim mun meiri sem sjónvídd augnanna er, þeim mun fleiri orð sjá menn í einu og þeim mun hraðar lesa þeir. Góður lesari les venjulega línu í bók í tveim eða þremur áföng- um, en lélegur lesari staldrar við hvert orð. Ágætur lesari sér alla línuna í einu, og getur les- ið mjóa dálka með því að renna augunum beint niður og án þess að skotra þeim frá vinstri til hægri. Þessa list kunni Theo- dore Roosevelt og var um hann sagt, að hann læsi heila blað- síðu í einu vetfangi, sem auðvit- að er gersamlega ómögulegt. Hann renndi augunum niður blaðsíðuna og vissi þá megin- efni hennar. Dr. Stella S. Center við New York háskólann er þeirrar skoð- unar, að versta lestraraðferðin sé sú að lesa hvert orð og stagl- ast á þeim. Flestir, sem lesa hægt, bera fram orðin annað- hvort upphátt eða í hljóði. Ef menn vilja ganga úr skugga um hvort þetta hend- ir þá, ættu þeir að snerta var- irnar og barkann á meðan þeir lesa. Þau bærast, ef orðin eru borin fram. Þá er ráð að lesa létt efni, svo hratt, að ekki vinnist tími til að mynda orðin, og að beina allri athyglinni að efninu. Menn hafa fyrst bæði gagn og gaman af lestrinum, þegar óskiptri athygli er beint að efninu. Öllum lestrarsérfræðingum ber saman mn, að lítill orðaforði hamli góðum leshraða. Menn ættu ekki að nema staðar og leita í orðabók að hverju því orði sem þeir ekki skilja, held- ur að lesa minnsta kosti máls- greinina á enda. Meining orð- anna sést oft af samhenginu. Mikill orðaforði fæst ekki með því að fletta upp í orðabók að staðaldri, heldur með aukinni menntun, góðri eftirtekt og heil- brigðri forvitni. Lewis ráðleggur nemendum sínum að lesa bækur inn mann- kynssögu, náttúrufræði, sálar- fræði, stærðfræði og þjóðfélags- fræði, en jafnframt telur hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.