Úrval - 01.12.1945, Síða 99

Úrval - 01.12.1945, Síða 99
HVE HRATT LESTU? 97 æskilegt, að þeir lesi léttara efni innanum og samanvið. Lestur fræðibóka eykur mennt- un manna, en þekkingarskortur- inn stendur lélegum lesurum fyrir þrifum. Þeim mun fróðari sem menn eru, þeim mun fljótar lesa þeir. Það er að sjálfsögðu nauðsyn- legt að haga leshraðanum eftir efninu, sem menn lesa. Húsmóð- ir, sem kynnir sér nýja köku- uppskrift, og húsbóndi, sem at- hugar leiðarvísi að uppsetn- ingu útvarpstækis, verður að ganga úr skugga um að ekkert gleymist. Öðru máli gegnir um léttar skáldsögur og annað lít- ilfjörlegt efni. Þar má fara hratt yfir þá kafla, sem ekki snerta sjálft meginefnið, án þess að komi að sök. Að stikla á stóru er ekki hið sama og fara yfir á hundavaði. Hið fyrra er hæfileikinn að sjá í fljótu bragði hvað skiptir mál í hverri grein, og er það harla nauðsynlegt sér- hverjum manni. Hver er leshraði þinn ? Meðal- hraði er 225 orðámínútu,enþað nægir þó ekki til þess að hafa ánægju af lestri blaða og tíma- rita. Gagnfræðaskólanemendur eiga erfitt uppdráttar ef þeir ná ekki 300 orða leshraða og stúd- entar, sem ekki ná 350 orða hraða. f nokkrxnn starfsgrein- um eru 600 orð of lítið og hefir dr. Center tekizt að bæta þann árangur hjá sumum mönnum, sem til hans hafa leitað. Lewis les 800 orð á mínútu og fer enn fram. Það virðist lítil takmörk fyrir þeim leshraða, sem menn geta tamið sér með mikilli æf- ingu. Flest fullorðið fólk getur aukið leshraða sinn um allt að 35 %, með æfingunni einni. Hvað segir nú klukkan? Deildu með mínútufjöldanum í töluna 730, sem er orðaf jöldinn hér að framan, og þá færðu les- hraða þinn. En athyglin? Svar- aðu þessum spurningum án þess að líta á greinina aftur. Þú færð 10 stig fyrir hvert svar sem er rétt. 80 eru sæmilegur árangur. 1. Það fer margt framhjá góðum lesurum. Rétt? Rangt? 2. Lítill oroaforði hamlar hröðum lestri. Rétt ? Rangt ? 3. Ef hvert orð er borið fram, skilst efnið betur og orða- forðinn eykst. Rétt? Rangt? 4. Theodore Roosevelt las
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.