Úrval - 01.12.1945, Side 106

Úrval - 01.12.1945, Side 106
101 TJRVALi hvað hafði orðið honuxn að fjör- tjóni. Eitt sinn var þriggja ára Matilon drengur tekinnhöndum. Hann neitaði mat, drykk og allri umönnun. Þegar einhver kom inn til hans, urraði hann eins og óarga- dýr og ranghvolfdi augunum. Nokkrum dögum síðar beit hann í sundur slagæð og blæddi hon- um þannig út. Betur tókst með annan dreng, sem handsamaður var fyrir fáum árum. Martin er sterkur og laglegur drengur. Hann talar ensku og berst á í klæðaburði. Hann nota arxlabönd,en verð- ur hinn versti ef honum er ætl- að að nota belti í þeirra stað. Honum kippir í kynið að þessu leyti, því að kynflokkur hans hefir ímigust á öllu, sem líkist böndum. Hann var mjög ungur þegar hann var tekinn til fanga og hefir alveg gleymt máli sínu. Það er þess vegna ekki hægt að nota hann til þess að koma boð- um yfir til kynflokks síns. Landnemar í Perija héruðun- um hafa farið þess mjög ein- dregið á leit að Indíánarnir verði hraktir burt úr hinum frjósömu héruðum. Indíánarnir hafa færst mjög í aukana und- anfarin ár og margir bændur hafa fallið fyrir skeytum þeirra. Plættan er mest við árnar, sem falla um héraðið, því að þang- að fara Indíánarnir til þess að safna eggjum og feiti. En stjórnirnar í Venezuela hafa látið undir höfuð leggjast að láta til skarar skríða. Það virðist óhugsandi að samkomulag náist. Sumir halda því fram að réttast væri að gera loftárásir á Indíánana og ger- eyða þeim með eiturgasi, sprengjurn og öðrum nútíma drápstækjum. Aðrir eru hins vegar þeirrar skoðunar að Indí- ánarnir eigi sama rétt til lífs- ins og landa sinna sem aðrir menn, svo og rétt til þess að verja fjör og eignir með hverj- um þeim ráðum,sem þeir kunna. Fram til þessa hefir þeim tek- ist að hrinda öllum árásum af höndum sér. -O-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.