Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 109

Úrval - 01.12.1945, Qupperneq 109
ALEINN 107 Það var flogið með mig til stöðvarinnar hinn 22. marz, og flugmaðurinn flaug strax til baka, því að annars hefði olían í hreyflinum stirðnað í kuldan- um, og ómögulegt hefði verið að koma honum í gang aftur. Vinnuflokkurinn var önnum kafinn við að grafa gryfju í fönnina. Hún var 15 fet á lengd, 11 fet á breidd og 8 feta djúp — nægilega stór til þess að rúma kofann, sem ég átti að dvelja í. Þegar hann væri kominn ofan í gryfjuna, myndi stormur og skafbylur ekki ná til hans, en þarna á Rossjöklinum, tæplega 10° frá Suðurpólnum, skeflir yfir hverja mishæð ótrúlega fijótt. Jökullinn er marflatur og hjarnbreiðan teygir sig út að sjóndeildarhringnum í allar átt- ir. Gryfjan var heldur lengri en kcfinn, en þakskegg hans náði tvö fet út yfir vegginn að vest- an verðu. Með þessu móti mynd- uðust tvö samhliða göng, sem voru ætluð til að geyma í elds- neyti og matvæli, og ennfrem- ur var ltomið þar fyrir salerni, er að vísu var harla ófulikomið. I einu horni þakskeggsins var hleri og lá stigi upp að honum. Það voru útgöngudyr kofans. Kofinn var hitaður upp með venjulegum tveggja eldstæða olíuofni og Iá reykrörið frá hon- um eftir einum veggnum, en síðan upp um þakið. Við héld- um, að með þessu værum við að búa til eins konar miðstöðvar- ofn, en í rauninni var þetta skelfilegt klastur. Tveir eða þrír rörbútar höfðu týnzt á leiðinni og við urðum að nota tómar blikkdósir 1 staðinn. Það var undir þessu klunnalega hitunar- kerfi komið, hvort mín biði líf eða dauði. Iiinn 28. marz, þegar vinnu- flokkurinn lagði af stað til Litlu Ameríku, lagði ég ríka áherzlu á það við mennina, að ekki skyldi reynt að senda hjálpar- leiðangur til mín, þó að loft- skeytatæki mitt bilaði. „Minn- ist þess, hvað sem fyrir kemur,“ sagði ég, „að ég er betur kominn í þessum kofa heldur en hjálpar- leiðangur ykkar á jöklinum." Þegar dráttarvélarnar voru horfnar úr augsýn, fór ég niður í kofann. Mér leizt vel á mig. Þarna var allt, sem ég hafði þörf fyrir, þó að gólfrýmið væri ekki meira en fjögur skref á annan veginn og þrjú á hinn. Það var ekki bjart Inni. Það lagði daufan bjarma frá stormlugt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.