Úrval - 01.12.1945, Side 112

Úrval - 01.12.1945, Side 112
110 tJRVAL ur í hjarnið með þriggja skrefa millibili á um 100 metra vega- lengd. En dag nokkurn í dimmu veðri, gekk ég út fyrir síðustu bambusstöngina í hálfgerðri leiðslu. Þegar ég sneri við, sá ég ekkert nema snjóbreiðuna, og mér brá ákaflega, þegar mér varð Ijóst, að ég hafði ekki hug- mynd um, hve langt ég hefði gengið eða í hvaða átt. Ég lýsti í allar áttir með vasaljósi mínu, en engin spor höfðu markast í harðfennið. Þetta var ekki á- rennilegt. Fyrst datt mér í hug að hlaupa, en ég stillti mig og tók að athuga málið. Ég rispaði ör í fönnina, til þess að ákveða áttina, sem ég hafði komið úr, en það var eina staðreyndin, sem mér var kunn- ugt um. Þvínæst bjó ég til dá- litla vörðu úr snjó. Ég miðaði svo örina við tvær stjörnur og gekk eftir stefnunni hundrað skref og nam þar staðar. Ég lýsti með vasaljósinu umhverf- is, en sá ekkert nema snjóbreið- una. Þar sem ég þorði ekki að fara lengra, af ótta við að missa sjónar á vörðunni, gekk ég til baka sömu leið. Næst stefndi ég 30° til vinstri, en það fór á sömu leið. Ég sá ekkert. Nú er þér dauöinn vís, sagði ég við sjálfan mig. Ég sá, að ég yrði að ganga lengra frá vörð- unni, en þá gat farið svo, að ég fyndi hana ekki aftur. En það var ekki um annað að velja; annars myndi ég frjósa í hel þar sem ég var kominn. Ég ákvað því að ganga 30 skref í viðbót í sömu átt, eftir að ég hafði bú- ið til svolitla snjóhrúgu á 100 skrefa markinu. Þegar ég hafði gengið 29 skref, sá ég bambus- stöng, tæp 30 skref í burtu. Enginn skipsbrotsmaður, sem eygir segl í fjarska, getur orð- ið fegnari en ég varð. l^YRSTU dagar maímánaðar voru dásamlegir. Það var nærri því logn. Kuldinn færðist norður frá pólnum, og gegnt tunglinu á kolsvörtum himnin- um, skein ljósið frá hinni horfnu sól eins og bál. Það var alger kyrrð á jöklinum. Ég hefi aldrei vitað slíka kyrrð. Einvera er vel fallin til rann- sókna og athugana á því, að hve miklu leyti hátterni okkar og venjur er háð öðrum mönn- um. Ég var búinn að týna nið- ur öllum borðsiðum. Ég át með fingrunum úr niðursuðudósum, sitjandi eða standandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.